Meirihluti greiddi atkvæði með 16 ára kosningaaldri Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. mars 2018 16:09 Frumvarpið var tekið til atkvæðagreiðslu í dag. vísir/ERNIR Frumvarp til laga um lækkun á kosningaaldri til sveitastjórnarkosninga úr 18 ára aldri í 16 ára aldur var samþykkt í 2. umræðu á Alþingi í dag með 43 atkvæðum gegn einu. Flutningsmenn frumvarpsins eru úr öllum flokkum nema Framsókn og þá var stuðningur við frumvarpið einnig þvert á flokka. Með frumvarpinu fengju þeir íslensku ríkisborgarar, sem hafa lögheimili í viðeigandi sveitarfélagi, kosningarétt við 16 ára aldur í sveitastjórnarkosningum. Þá var auk þess samþykkt að lögin tækju þegar gildi en frumvarpið á þó enn eftir að fara í gegnum 3. umræðu sem að öllum líkindum verður á morgun. „Ég er nokkuð bjartsýnn á að þetta verði að lögum miðað við hvernig atkvæðin féllu í dag,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, sem á sæti í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, í samtali við Vísi. Óskað var eftir því í lok atkvæðagreiðslunnar í dag að málinu verði vísað til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar áður en frumvarpið verður tekið til 3. umræðu. Í fyrradag lagði meirihluti nefndarinnar, eða fimm nefndarmenn af níu, að frumvarpið verði afgreitt sem lög á yfirstandandi þingi. Um níu þúsund manns mundu þar með bætast á kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Á móti lækkun kosningaaldurs "Við í Hveragerði teljum að líta verði á málið í heild sinni. Ef 16 ára börn eiga að mega kjósa, á þá lögræðisaldur ekki að vera 16 ár líka?“ segir Unnur Þormóðsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar. 29. janúar 2018 07:00 Vilja lækka kosningaaldur Fyrir alþingi liggur frumvarp um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna. 23. febrúar 2017 14:43 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Sjá meira
Frumvarp til laga um lækkun á kosningaaldri til sveitastjórnarkosninga úr 18 ára aldri í 16 ára aldur var samþykkt í 2. umræðu á Alþingi í dag með 43 atkvæðum gegn einu. Flutningsmenn frumvarpsins eru úr öllum flokkum nema Framsókn og þá var stuðningur við frumvarpið einnig þvert á flokka. Með frumvarpinu fengju þeir íslensku ríkisborgarar, sem hafa lögheimili í viðeigandi sveitarfélagi, kosningarétt við 16 ára aldur í sveitastjórnarkosningum. Þá var auk þess samþykkt að lögin tækju þegar gildi en frumvarpið á þó enn eftir að fara í gegnum 3. umræðu sem að öllum líkindum verður á morgun. „Ég er nokkuð bjartsýnn á að þetta verði að lögum miðað við hvernig atkvæðin féllu í dag,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, sem á sæti í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, í samtali við Vísi. Óskað var eftir því í lok atkvæðagreiðslunnar í dag að málinu verði vísað til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar áður en frumvarpið verður tekið til 3. umræðu. Í fyrradag lagði meirihluti nefndarinnar, eða fimm nefndarmenn af níu, að frumvarpið verði afgreitt sem lög á yfirstandandi þingi. Um níu þúsund manns mundu þar með bætast á kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Á móti lækkun kosningaaldurs "Við í Hveragerði teljum að líta verði á málið í heild sinni. Ef 16 ára börn eiga að mega kjósa, á þá lögræðisaldur ekki að vera 16 ár líka?“ segir Unnur Þormóðsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar. 29. janúar 2018 07:00 Vilja lækka kosningaaldur Fyrir alþingi liggur frumvarp um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna. 23. febrúar 2017 14:43 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Sjá meira
Á móti lækkun kosningaaldurs "Við í Hveragerði teljum að líta verði á málið í heild sinni. Ef 16 ára börn eiga að mega kjósa, á þá lögræðisaldur ekki að vera 16 ár líka?“ segir Unnur Þormóðsdóttir, formaður bæjarráðs Hveragerðisbæjar. 29. janúar 2018 07:00
Vilja lækka kosningaaldur Fyrir alþingi liggur frumvarp um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna. 23. febrúar 2017 14:43