Usain Bolt á reynslu til Borussia Dortmund Einar Sigurvinsson skrifar 22. mars 2018 23:30 Heimsmethafinn Usain Bolt stefnir á að spila fyrir Manchester United. getty Fyrrum fljótasti maður heims, Usain Bolt, fær að mæta á tveggja daga reynslu til þýska stórliðsins Borussia Dortmund. Fyrsta æfing Bolt er á morgun og verður opin almenningi. Usain Bolt lagði hlaupaskóna á hilluna í ágúst í fyrra eftir að hafa unnið til átta gullverðlauna á Ólympíuleikum og ellefu heimsmeistaratitla. Heimsmet hans í 100 og 200 metra hlaupi standa enn. Bolt, sem er 31 árs gamall, segir að æfingarnar tvær hjá Dortmund muni ráða því láti hvort hann haldi áfram að eltast við drauminn um knattspyrnuferil. „Ég mun sjá á þessum æfingum í hvaða gæðaflokki ég er. Það mun ráða því hvort ég held þessu áfram eða segi: „Veistu hvað, ég er sennilega ekki nægilega góður.“ Við sjáum hvað gerist næstu tvo daga.“ „Ég er fljótur svo ég er að fara að nota hraðann minn,“ segir Bolt, aðspurður hver konar leikmaður hann sé. „Ég kann vel við mig á vinstri kantinum. Það er uppáhalds staðan mín en flestir segja að ég eigi líklegast eftir að spila uppi á topp, við sjáum hvað gerist.“ Hann er ekki búinn að gefa upp vonina um að spila einn daginn fyrir Manchester United sem er hans uppáhalds lið og segist hann hafa hafa rætt við þjálfara liðsins, José Mourinho og óskað eftir sæti í liðini. Hann sér fyrir sér reynsluna hjá Dortmund sem leið inn í Manchester liðið. „Ég bað hann [Mourinho] um að fá sæti í liðinu en ætla að bíða þangað til ég er búinn á reynslunni með að þrýsta almennilega á hann.“They said it wouldn’t happen. @UsainBolt@BVB@officialpes#NewLevels#PUMAFuturepic.twitter.com/WpjE16CHrE — PUMA Football (@pumafootball) March 22, 2018 Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira
Fyrrum fljótasti maður heims, Usain Bolt, fær að mæta á tveggja daga reynslu til þýska stórliðsins Borussia Dortmund. Fyrsta æfing Bolt er á morgun og verður opin almenningi. Usain Bolt lagði hlaupaskóna á hilluna í ágúst í fyrra eftir að hafa unnið til átta gullverðlauna á Ólympíuleikum og ellefu heimsmeistaratitla. Heimsmet hans í 100 og 200 metra hlaupi standa enn. Bolt, sem er 31 árs gamall, segir að æfingarnar tvær hjá Dortmund muni ráða því láti hvort hann haldi áfram að eltast við drauminn um knattspyrnuferil. „Ég mun sjá á þessum æfingum í hvaða gæðaflokki ég er. Það mun ráða því hvort ég held þessu áfram eða segi: „Veistu hvað, ég er sennilega ekki nægilega góður.“ Við sjáum hvað gerist næstu tvo daga.“ „Ég er fljótur svo ég er að fara að nota hraðann minn,“ segir Bolt, aðspurður hver konar leikmaður hann sé. „Ég kann vel við mig á vinstri kantinum. Það er uppáhalds staðan mín en flestir segja að ég eigi líklegast eftir að spila uppi á topp, við sjáum hvað gerist.“ Hann er ekki búinn að gefa upp vonina um að spila einn daginn fyrir Manchester United sem er hans uppáhalds lið og segist hann hafa hafa rætt við þjálfara liðsins, José Mourinho og óskað eftir sæti í liðini. Hann sér fyrir sér reynsluna hjá Dortmund sem leið inn í Manchester liðið. „Ég bað hann [Mourinho] um að fá sæti í liðinu en ætla að bíða þangað til ég er búinn á reynslunni með að þrýsta almennilega á hann.“They said it wouldn’t happen. @UsainBolt@BVB@officialpes#NewLevels#PUMAFuturepic.twitter.com/WpjE16CHrE — PUMA Football (@pumafootball) March 22, 2018
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira