Sara Dögg oddviti Garðabæjarlistans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. mars 2018 18:00 Sara Dögg Svanhildardóttir er oddviti Garðabæjarlistans, nýs framboðs í Garðabæ. Sara Dögg Svanhildardóttir, stjórnandi við Arnarskóla, er oddviti nýs sameinaðs framboðs Bjartrar framtíðar, Samfylkingar, Pírata, Viðreisn, Vinstri grænna og óháðra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Listinn var kynntur í dag en í tilkynningu segir að Garðabæjarlistinn vilji virkja lyðræðið og auka gagnsæi með þátttöku sinni í bæjarpólitíkinni. Sara Dögg starfaði sem skólastjóri við grunnskóla Hjallastefnunnar til margra ára en í dag er hún einn af stofnendum og stjórnendum Arnarskóla, sérskóla fyrir börn með þroskafrávik. Á meðal annarra sem skipa listann eru knattspyrnukonan Harpa Þorsteinsdóttir og knattspyrnumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson. Eftirfarandi skipa Garðabæjarlistann:1. Sara Dögg Svanhildardóttir Stjórnandi2. Ingvar Arnarson Framhaldsskólakennari3. Harpa Þorsteinsdóttir Lýðheilsufræðingur4. Halldór Jörgensson Tölvunarfræðingur5. Valborg Ösp Á Warén Stjórnmálafræðingur6. Guðjón Pétur Lýðsson Knattspyrnumaður7. Þorbjörg Þorvaldsdóttir Málfræðingur8. Baldur Svavarsson Arkitekt9. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir Mannauðsráðgjafi10. Hannes Ingi Geirsson Grunnskólakennari11. Anna Guðrún Hugadóttir Frv. Starfs og námsráðgjafi12. Guðlaugur Kristmundsson Verkefnastjóri13. Guðrún Elín Herbertsdóttir Viðskiptafræðingur/bæjarfulltrúi14. Tómas Viðar Sverrisson Læknanemi15. Sólveig Guðrún Geirsdóttir Félagsmiðstöðvarstarfsmaður16. Dagur Snær Stefánsson Handboltamaður17. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir Fyrrv. Skólastjóri tónlistarskólans á Álftanesi18. Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Stjórnmálafræðingur19. Fanney Hanna Valgarðsdóttir Þroskaþjálfi20. Snævar Sigurðsson Erfðafræðingur21. Erna Aradóttir Frv. leikskólastjóri22. Steinþór Einarsson Bæjarfulltrúi Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Markadrottningin ætlar að skora gegn xD í Garðabæ Harpa Þorsteinsdóttir markamaskína og landsliðskona, verður á lista nýs sameinaðs framboðs. 21. mars 2018 12:14 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Sjá meira
Sara Dögg Svanhildardóttir, stjórnandi við Arnarskóla, er oddviti nýs sameinaðs framboðs Bjartrar framtíðar, Samfylkingar, Pírata, Viðreisn, Vinstri grænna og óháðra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Listinn var kynntur í dag en í tilkynningu segir að Garðabæjarlistinn vilji virkja lyðræðið og auka gagnsæi með þátttöku sinni í bæjarpólitíkinni. Sara Dögg starfaði sem skólastjóri við grunnskóla Hjallastefnunnar til margra ára en í dag er hún einn af stofnendum og stjórnendum Arnarskóla, sérskóla fyrir börn með þroskafrávik. Á meðal annarra sem skipa listann eru knattspyrnukonan Harpa Þorsteinsdóttir og knattspyrnumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson. Eftirfarandi skipa Garðabæjarlistann:1. Sara Dögg Svanhildardóttir Stjórnandi2. Ingvar Arnarson Framhaldsskólakennari3. Harpa Þorsteinsdóttir Lýðheilsufræðingur4. Halldór Jörgensson Tölvunarfræðingur5. Valborg Ösp Á Warén Stjórnmálafræðingur6. Guðjón Pétur Lýðsson Knattspyrnumaður7. Þorbjörg Þorvaldsdóttir Málfræðingur8. Baldur Svavarsson Arkitekt9. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir Mannauðsráðgjafi10. Hannes Ingi Geirsson Grunnskólakennari11. Anna Guðrún Hugadóttir Frv. Starfs og námsráðgjafi12. Guðlaugur Kristmundsson Verkefnastjóri13. Guðrún Elín Herbertsdóttir Viðskiptafræðingur/bæjarfulltrúi14. Tómas Viðar Sverrisson Læknanemi15. Sólveig Guðrún Geirsdóttir Félagsmiðstöðvarstarfsmaður16. Dagur Snær Stefánsson Handboltamaður17. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir Fyrrv. Skólastjóri tónlistarskólans á Álftanesi18. Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Stjórnmálafræðingur19. Fanney Hanna Valgarðsdóttir Þroskaþjálfi20. Snævar Sigurðsson Erfðafræðingur21. Erna Aradóttir Frv. leikskólastjóri22. Steinþór Einarsson Bæjarfulltrúi
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Markadrottningin ætlar að skora gegn xD í Garðabæ Harpa Þorsteinsdóttir markamaskína og landsliðskona, verður á lista nýs sameinaðs framboðs. 21. mars 2018 12:14 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Sjá meira
Markadrottningin ætlar að skora gegn xD í Garðabæ Harpa Þorsteinsdóttir markamaskína og landsliðskona, verður á lista nýs sameinaðs framboðs. 21. mars 2018 12:14