Þungt hljóð í framhaldsskólakennurum eftir fund í morgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2018 12:05 Guðríður Arnardóttir, formaður félags framhaldsskólakennara. Félag framhaldsskólakennara hefur kallað samninganefnd félagsins saman næstkomandi mánudag. Þar mun nefndin fara yfir stöðuna í yfirstandandi kjarasamningaviðræðum félagsins. Svo segir í tilkynningu frá félagi framhaldsskólakennara. Eftir fund hjá Ríkissáttasemjara í morgun sé þungt hljóð í forystu félagsins. Á mánudag muni nefndin fara yfir næstu skref en þegar hafi formanni verið falið að kalla, strax eftir páska, saman trúnaðarmenn framhaldsskólanna og fara yfir stöðuna. Tekist er á um fullar efndir á kjarasamningi aðila frá 2014 og strandar á fjármögnun til framhaldsskólanna svo efna megi samningsbundin ákvæði í tengslum við nýtt vinnumat og meginbreytingar á fyrirkomulagi náms í framhaldsskólum að sögn framhaldsskólakennara. „Það er sérkennilegt að á sama tíma og menntamálaráðherra fullyrðir að framlög til framhaldsskólanna hafi aukist um 1.290 milljónir strandi kjarasamningur félagsmanna á vanefndum ráðuneytisins, meðal annars vegna fjárskorts,“ segir Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara. „Nú er þolinmæði okkar þrotin og það er alveg ljóst að við munum ekki ganga frá þessu samningaborði fyrr en við höfum fengið fullar efndir á fyrri samningi. Hafa ber í huga að við erum með úrskurð Félagsdóms til staðfestingar því sem er umsamið og óefnt,“ Skóla - og menntamál Tengdar fréttir „Það hefur hvorki gengið né rekið í samningaviðræðum við ríkið“ BHM sendi áskorun til ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur um að gengið verði þegar til kjarasamninga og að hlustað verði á kröfur aðildarfélaganna. 1. desember 2017 18:45 Mótmæla skertum framlögum til framhaldsskólanna Framhaldsskólakennarar eru ekki sáttir með skert framlög til framhaldsskóla og mótmæla jafnframt breytingum á lögum um lífeyrissjóð opinberra starfsmanna. 29. apríl 2017 13:30 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira
Félag framhaldsskólakennara hefur kallað samninganefnd félagsins saman næstkomandi mánudag. Þar mun nefndin fara yfir stöðuna í yfirstandandi kjarasamningaviðræðum félagsins. Svo segir í tilkynningu frá félagi framhaldsskólakennara. Eftir fund hjá Ríkissáttasemjara í morgun sé þungt hljóð í forystu félagsins. Á mánudag muni nefndin fara yfir næstu skref en þegar hafi formanni verið falið að kalla, strax eftir páska, saman trúnaðarmenn framhaldsskólanna og fara yfir stöðuna. Tekist er á um fullar efndir á kjarasamningi aðila frá 2014 og strandar á fjármögnun til framhaldsskólanna svo efna megi samningsbundin ákvæði í tengslum við nýtt vinnumat og meginbreytingar á fyrirkomulagi náms í framhaldsskólum að sögn framhaldsskólakennara. „Það er sérkennilegt að á sama tíma og menntamálaráðherra fullyrðir að framlög til framhaldsskólanna hafi aukist um 1.290 milljónir strandi kjarasamningur félagsmanna á vanefndum ráðuneytisins, meðal annars vegna fjárskorts,“ segir Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara. „Nú er þolinmæði okkar þrotin og það er alveg ljóst að við munum ekki ganga frá þessu samningaborði fyrr en við höfum fengið fullar efndir á fyrri samningi. Hafa ber í huga að við erum með úrskurð Félagsdóms til staðfestingar því sem er umsamið og óefnt,“
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir „Það hefur hvorki gengið né rekið í samningaviðræðum við ríkið“ BHM sendi áskorun til ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur um að gengið verði þegar til kjarasamninga og að hlustað verði á kröfur aðildarfélaganna. 1. desember 2017 18:45 Mótmæla skertum framlögum til framhaldsskólanna Framhaldsskólakennarar eru ekki sáttir með skert framlög til framhaldsskóla og mótmæla jafnframt breytingum á lögum um lífeyrissjóð opinberra starfsmanna. 29. apríl 2017 13:30 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira
„Það hefur hvorki gengið né rekið í samningaviðræðum við ríkið“ BHM sendi áskorun til ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur um að gengið verði þegar til kjarasamninga og að hlustað verði á kröfur aðildarfélaganna. 1. desember 2017 18:45
Mótmæla skertum framlögum til framhaldsskólanna Framhaldsskólakennarar eru ekki sáttir með skert framlög til framhaldsskóla og mótmæla jafnframt breytingum á lögum um lífeyrissjóð opinberra starfsmanna. 29. apríl 2017 13:30