Sigríður Lovísa efst í stjórnarkjöri VR Jakob Bjarnar skrifar 13. mars 2018 14:27 Sigríður Lovísa segir aukinn kaupmátt skipta alla máli en það þurfi að tryggja að launahækkanir fari ekki beint út í verðlagið. VR Sigríður Lovísa Jónsdóttir var efst í allsherjaratkvæðagreiðslu vegna kosninga til stjórnar VR með 1215 atkvæði eða rétt rúm átta prósent greiddra atkvæða. Atkvæði greiddu 3.345. Á kjörskrá voru alls 34.980. Kosningaþátttaka var því 9,56%. Yfirlýstir stuðningsmenn formannsins, Ragnars Þórs Ingólfssonar, náðu ekki meirihluta í stjórninni.Niðurstöðurnar eru sem hér segir, en þær taka til sjö stjórnarmanna í stjórn VR – til tveggja ára samkvæmt fléttulista. Sigríður Lovísa Jónsdóttir Bjarni Þór Sigurðsson Dóra Magnúsdóttir Arnþór Sigurðsson Guðrún Björk Hallbjörnsdóttir Friðrik Boði Ólafsson Ingibjörg Ósk Birgisdóttir Þrír varamenn í stjórn VR – til eins árs: Agnes Erna Estherardóttir, Oddný Margrét Stefánsdóttir og Sigurður Sigfússon. Tveir af yfirlýstum stuðningsmönnum Ragnars Þórs Ingólfssonar komust að í aðalstjórn. Stuðningsmenn hans hafa því ekki meirihluta í stjórninni. Ef marka mál yfirlýstar áherslur Sigríðar Lovísu, sem hefur lengi starfað hjá Brimborg, verður aukinn kaupmáttur og jafnlaunamál á oddinum hjá VR á næstunni. En Sigríður Lovísa, sem er lærður mannauðsstjóri hjá Endurmenntun HÍ er einmitt að ljúka námi í viðskiptafræði með vinnu við Háskóla Íslands og er að skrifa BS ritgerð um jafnlaunavottun. Sigríður Lovísa segir aukinn kaupmátt skipta alla máli en það þurfi að tryggja að launahækkanir fari ekki beint út í verðlagið. „Hærri persónuafsláttur, lægri vextir og verðbætur gæti komið sér vel fyrir alla, og áfram þarf að vinna að húsnæðisvandanum,“ voru kosningaloforðin. Þá segir hún jafnréttismál sér ofarlega í huga: „Kynbundinn launamunur er því miður enn viðvarandi vandi á vinnumarkaði. Eyða þarf óútskýrðum launamun, en ekki eingöngu hjá konum og körlum, heldur öllum aðilum á vinnumarkaði sem vinna jafnverðmæt störf með sömu menntun og sömu reynslu.“ Kjaramál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira
Sigríður Lovísa Jónsdóttir var efst í allsherjaratkvæðagreiðslu vegna kosninga til stjórnar VR með 1215 atkvæði eða rétt rúm átta prósent greiddra atkvæða. Atkvæði greiddu 3.345. Á kjörskrá voru alls 34.980. Kosningaþátttaka var því 9,56%. Yfirlýstir stuðningsmenn formannsins, Ragnars Þórs Ingólfssonar, náðu ekki meirihluta í stjórninni.Niðurstöðurnar eru sem hér segir, en þær taka til sjö stjórnarmanna í stjórn VR – til tveggja ára samkvæmt fléttulista. Sigríður Lovísa Jónsdóttir Bjarni Þór Sigurðsson Dóra Magnúsdóttir Arnþór Sigurðsson Guðrún Björk Hallbjörnsdóttir Friðrik Boði Ólafsson Ingibjörg Ósk Birgisdóttir Þrír varamenn í stjórn VR – til eins árs: Agnes Erna Estherardóttir, Oddný Margrét Stefánsdóttir og Sigurður Sigfússon. Tveir af yfirlýstum stuðningsmönnum Ragnars Þórs Ingólfssonar komust að í aðalstjórn. Stuðningsmenn hans hafa því ekki meirihluta í stjórninni. Ef marka mál yfirlýstar áherslur Sigríðar Lovísu, sem hefur lengi starfað hjá Brimborg, verður aukinn kaupmáttur og jafnlaunamál á oddinum hjá VR á næstunni. En Sigríður Lovísa, sem er lærður mannauðsstjóri hjá Endurmenntun HÍ er einmitt að ljúka námi í viðskiptafræði með vinnu við Háskóla Íslands og er að skrifa BS ritgerð um jafnlaunavottun. Sigríður Lovísa segir aukinn kaupmátt skipta alla máli en það þurfi að tryggja að launahækkanir fari ekki beint út í verðlagið. „Hærri persónuafsláttur, lægri vextir og verðbætur gæti komið sér vel fyrir alla, og áfram þarf að vinna að húsnæðisvandanum,“ voru kosningaloforðin. Þá segir hún jafnréttismál sér ofarlega í huga: „Kynbundinn launamunur er því miður enn viðvarandi vandi á vinnumarkaði. Eyða þarf óútskýrðum launamun, en ekki eingöngu hjá konum og körlum, heldur öllum aðilum á vinnumarkaði sem vinna jafnverðmæt störf með sömu menntun og sömu reynslu.“
Kjaramál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira