Ræddi við utanríkisráðherra Tyrklands vegna Hauks Hilmarssonar Höskuldur Kári Schram skrifar 13. mars 2018 19:00 Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ræddi í dag við tyrkneskan starfsbróður sinn til að fá upplýsingar um afdrif Hauks Hilmarssonar sem féll í Sýrlandi í síðasta mánuði. Guðlaugur fundaði í dag með aðstandendum Hauks. Talið er að Haukur hafi látið lífið þegar tyrkneski herinn gerði sprenguárás á sjálfstjórnarsvæði Kúrda í Sýrlandi í síðasta mánuði. Erfiðlega hefur gengið að fá nákvæmar upplýsingar um málið og hvar lík hans er að finna. Aðstandendur Hauks hafa kallað eftir því að íslensk stjórnvöld beiti sér af meiri krafti í málinu og funduðu þeir með utanríkisráðherra í dag. „Okkur fannst ekki mikið vera að gerast í þessum málum. Við fengum upplýsingar fljótlega eftir að þetta gerist að það væri verið að vinna í málinu en svo var ekkert að gerast. Þannig að við vorum svolítið gagnrýnin á þetta og óskuðum eftir fundi með ráðherra,“ segir Borghildur Hauksdóttir frænka Hauks. Guðlaugur segir að málið hafi verið forgangi hjá ráðuneytinu frá fyrsta degi og hann vonast til þess að hægt verði að fá niðurstöðu í það fljótlega. Hann talaði við tyrkneska utanríkisráðherrann í dag vegna málsins. „Hann tók vel í málaleitan mína og við skulum vona að það skili sér,“ segir Guðlaugur. „Við munum halda áfram þessari málaleitan og reyna draga á alla þá tengiliði sem við höfum og sem við höfum gert. Flest sendiráðin hafa verið nýtt í þessu sem og fastanefndirnar. Við höfum verið í samskiptum við nágrannalöndin og vonandi mun þetta skila þeim árangri sem við vonumst eftir,“ segir Guðlaugur. Borghildur segist vera sátt við svör ráðherra. „Það virðist vera komin einhver smá skriður á málið þannig að við erum að vonast til þess að það verði unnið núna af öllum mætti í þessu máli,“ segir Borghildur. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ræddi í dag við tyrkneskan starfsbróður sinn til að fá upplýsingar um afdrif Hauks Hilmarssonar sem féll í Sýrlandi í síðasta mánuði. Guðlaugur fundaði í dag með aðstandendum Hauks. Talið er að Haukur hafi látið lífið þegar tyrkneski herinn gerði sprenguárás á sjálfstjórnarsvæði Kúrda í Sýrlandi í síðasta mánuði. Erfiðlega hefur gengið að fá nákvæmar upplýsingar um málið og hvar lík hans er að finna. Aðstandendur Hauks hafa kallað eftir því að íslensk stjórnvöld beiti sér af meiri krafti í málinu og funduðu þeir með utanríkisráðherra í dag. „Okkur fannst ekki mikið vera að gerast í þessum málum. Við fengum upplýsingar fljótlega eftir að þetta gerist að það væri verið að vinna í málinu en svo var ekkert að gerast. Þannig að við vorum svolítið gagnrýnin á þetta og óskuðum eftir fundi með ráðherra,“ segir Borghildur Hauksdóttir frænka Hauks. Guðlaugur segir að málið hafi verið forgangi hjá ráðuneytinu frá fyrsta degi og hann vonast til þess að hægt verði að fá niðurstöðu í það fljótlega. Hann talaði við tyrkneska utanríkisráðherrann í dag vegna málsins. „Hann tók vel í málaleitan mína og við skulum vona að það skili sér,“ segir Guðlaugur. „Við munum halda áfram þessari málaleitan og reyna draga á alla þá tengiliði sem við höfum og sem við höfum gert. Flest sendiráðin hafa verið nýtt í þessu sem og fastanefndirnar. Við höfum verið í samskiptum við nágrannalöndin og vonandi mun þetta skila þeim árangri sem við vonumst eftir,“ segir Guðlaugur. Borghildur segist vera sátt við svör ráðherra. „Það virðist vera komin einhver smá skriður á málið þannig að við erum að vonast til þess að það verði unnið núna af öllum mætti í þessu máli,“ segir Borghildur.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira