Trump sagður ætla að reka þjóðaröryggisráðgjafann sinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. mars 2018 07:30 H.R. McMaster ræðir hér við Donald Trump í upphafi síðasta árs, skömmu eftir að hann tók við embætti. VISIR/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að reka þjóðaröryggisráðgjafa sinn, ef marka má fimm heimildarmenn Washington Post.Ekki er búist við því að þjóðaröryggisráðgjafinn, hershöfðinginn H.R. McMaster, verði látinn fjúka strax, heldur ætlar Trump að finna eftirmann fyrst að því er staðhæft er í blaðinu. Aðeins eru nokkrir dagar liðnir síðan utanríkisráðherrann Rex Tillersson var látinn taka pokann sinn og verði McMaster einnig rekinn bætist hann í stóran hópa starfsmanna Hvíta hússins sem hafa látið af störfum undanfarna mánuði. Heimildarmenn blaðsins segja að nokkrir komi til greina sem eftirmenn McMasters, þar á meðal John Bolton fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Trump og McMasters hafa aldrei náð vel saman og samkvæmt blaðinu finnst forsetanum hershöfðinginn vera of stífur og þá haldi hann of langa fundi þegar hann er að gera forsetanum grein fyrir stöðu heimsmálanna. McMasters er annar þjóðaröryggisráðgjafi Trumps forseta, en hann tók við starfinu af Mike Flynn, sem var látinn fara vegna tengsla sinna við sendiherra Rússa í Bandaríkjunum og fyrir að ljúga að varaforsetanum um þau tengsl. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Trump búinn að skipa nýjan þjóðaröryggisráðgjafa McMaster er hershöfðingi í bandaríska hernum og starfaði nýverið í Írak og Afganistan. 20. febrúar 2017 20:43 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að reka þjóðaröryggisráðgjafa sinn, ef marka má fimm heimildarmenn Washington Post.Ekki er búist við því að þjóðaröryggisráðgjafinn, hershöfðinginn H.R. McMaster, verði látinn fjúka strax, heldur ætlar Trump að finna eftirmann fyrst að því er staðhæft er í blaðinu. Aðeins eru nokkrir dagar liðnir síðan utanríkisráðherrann Rex Tillersson var látinn taka pokann sinn og verði McMaster einnig rekinn bætist hann í stóran hópa starfsmanna Hvíta hússins sem hafa látið af störfum undanfarna mánuði. Heimildarmenn blaðsins segja að nokkrir komi til greina sem eftirmenn McMasters, þar á meðal John Bolton fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Trump og McMasters hafa aldrei náð vel saman og samkvæmt blaðinu finnst forsetanum hershöfðinginn vera of stífur og þá haldi hann of langa fundi þegar hann er að gera forsetanum grein fyrir stöðu heimsmálanna. McMasters er annar þjóðaröryggisráðgjafi Trumps forseta, en hann tók við starfinu af Mike Flynn, sem var látinn fara vegna tengsla sinna við sendiherra Rússa í Bandaríkjunum og fyrir að ljúga að varaforsetanum um þau tengsl.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13 Trump búinn að skipa nýjan þjóðaröryggisráðgjafa McMaster er hershöfðingi í bandaríska hernum og starfaði nýverið í Írak og Afganistan. 20. febrúar 2017 20:43 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Flynn hættir sem ráðgjafi Trump í þjóðaröryggismálum Michael Flynn sagði ósatt um samskipti sín við rússneska sendiherrann og leiddi það til afsagnar hans. 14. febrúar 2017 08:13
Trump búinn að skipa nýjan þjóðaröryggisráðgjafa McMaster er hershöfðingi í bandaríska hernum og starfaði nýverið í Írak og Afganistan. 20. febrúar 2017 20:43