Danny Brown heldur upp á afmælið á Sónar Reykjavík 16. mars 2018 16:15 Danny Brown vekur jafnan athygli fyrir villtan fatastíl. Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík hefst í Hörpu í kvöld. Hátíðin fer fram á fjórum sviðum í Hörpu. Alls verður boðið upp á tónleika rúmlega 50 hjómsveita og listamanna á hátíðinni, m.a. í bílakjallara hússins sem breytt verður í næturklúbb. Í kvöld koma meðal annarra fram GusGus sem frumflytja á sviði efni af nýjustu plötu sinni Lies are more flexible. Einnig mun Joey Cyper slá upp í heljarinnar veislu með The Joey Christ Show þar sem von er á góðum gestum meðal annars Birni, Krabba Mane og Lexa Picasso. Auk fyrrnendra stíga einnig á svið Cyber, Blissful, Bríet, Bad Gyal, TOKiMONSTA, Kode9 auk fleiri. Einnig mun Detroit rapparinn Danny Brown koma fram í kvöld. Danny Brown hefur átt góðu gengi að fagna síðastliðin ár og vekur jafnan athygli fyrir villtan fatastíl, einstaka rödd og flæði. Þess má einnig geta að Brown á einmitt afmæli í dag. Hann heldur því upp á 37 ára afmælið á Íslandi og fagnar kvöldinu í góðum hópi gesta Sónar Reykjavíkur í Silfurbergi í kvöld. Í tilkynningu frá forsvarsmönnun Sónar Reykjavík segir að aldrei áður hafa fleiri erlendir gestir keypt sér miða á hátíðina. Áhugi á hátíðinni, og þeim íslensku listamönnum sem þar koma fram, hefur aukist mikið undanfarin misseri og var hátíðin nýlega valin með bestu tónlistarhátíðum Evrópu af Time Out og með bestu hátíðum heims til að skemmta sér af The Guardian. Observer og Metro í Bretlandi talar um hátíðina sem einn af “heitustu” stöðum álfunnar. Sónar Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík hefst í Hörpu í kvöld. Hátíðin fer fram á fjórum sviðum í Hörpu. Alls verður boðið upp á tónleika rúmlega 50 hjómsveita og listamanna á hátíðinni, m.a. í bílakjallara hússins sem breytt verður í næturklúbb. Í kvöld koma meðal annarra fram GusGus sem frumflytja á sviði efni af nýjustu plötu sinni Lies are more flexible. Einnig mun Joey Cyper slá upp í heljarinnar veislu með The Joey Christ Show þar sem von er á góðum gestum meðal annars Birni, Krabba Mane og Lexa Picasso. Auk fyrrnendra stíga einnig á svið Cyber, Blissful, Bríet, Bad Gyal, TOKiMONSTA, Kode9 auk fleiri. Einnig mun Detroit rapparinn Danny Brown koma fram í kvöld. Danny Brown hefur átt góðu gengi að fagna síðastliðin ár og vekur jafnan athygli fyrir villtan fatastíl, einstaka rödd og flæði. Þess má einnig geta að Brown á einmitt afmæli í dag. Hann heldur því upp á 37 ára afmælið á Íslandi og fagnar kvöldinu í góðum hópi gesta Sónar Reykjavíkur í Silfurbergi í kvöld. Í tilkynningu frá forsvarsmönnun Sónar Reykjavík segir að aldrei áður hafa fleiri erlendir gestir keypt sér miða á hátíðina. Áhugi á hátíðinni, og þeim íslensku listamönnum sem þar koma fram, hefur aukist mikið undanfarin misseri og var hátíðin nýlega valin með bestu tónlistarhátíðum Evrópu af Time Out og með bestu hátíðum heims til að skemmta sér af The Guardian. Observer og Metro í Bretlandi talar um hátíðina sem einn af “heitustu” stöðum álfunnar.
Sónar Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Harrý reiði fram eins konar sáttahönd Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira