Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Ritstjórn skrifar 17. mars 2018 08:06 Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó
HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour