Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Ritstjórn skrifar 17. mars 2018 08:06 Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour
Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó
HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour