Sjúkraflutningar áfram tryggðir Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 17. mars 2018 19:04 Sjæukraflutningar verða áfram í höndum Rauða krossins á meðan önnur lausn verður fundin. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Velferðarráðuneytið segir að öryggi sjúkraflutninga verði áfram tryggt þrátt fyrir að Rauði krossinn á Íslandi hafi slitið samstarfi við ríkið um rekstur sjúkrabíla. Verið er að skipuleggja fyrirkomulag sjúkraflutninga á Íslandi til frambúðar. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðs Íslands. Í yfirlýsingu frá Rauða Krossinum frá 16.mars um málið kemur fram að ágreiningur hafi verið á milli RKÍ og ráðuneytisins um rekstur sjúkrabílanna og eignarhaldi á þeim. Ríkið hefur að stærstum hluta staðið straum af kostnaði við kaup á nýjum sjúkrabílum en eignarhaldið hefur verið Rauða krossins. Ekki hefur náðst samkomulag um breytingu á fyrirkomulaginu.Vinna að því að finna framtíðarlausn Ráðuneytið hefur unnið að því að finna rekstri sjúkrabílanna annan farveg. Unnið hefur verið eftir þeirri forsendu að rekstur sjúkrabíla verði alfarið á hendi opinberra aðila til þess að tryggja öryggi og gæði sjúkraflutninga í landinu. Rauði krossinn mun þó annast rekstur sjúkrabílanna á meðan þess er þörf eða þangað til að ráðuneytið hefur fundið farveg til framtíðar fyrir verkefnið. Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Segjast olnbogabarn í kerfinu og vilja ríkisrekstur Formaður Landsambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna segir að einfalda þurfi rekstrarmódel sjúkrabíla á Íslandi. 17. mars 2018 13:46 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Velferðarráðuneytið segir að öryggi sjúkraflutninga verði áfram tryggt þrátt fyrir að Rauði krossinn á Íslandi hafi slitið samstarfi við ríkið um rekstur sjúkrabíla. Verið er að skipuleggja fyrirkomulag sjúkraflutninga á Íslandi til frambúðar. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðs Íslands. Í yfirlýsingu frá Rauða Krossinum frá 16.mars um málið kemur fram að ágreiningur hafi verið á milli RKÍ og ráðuneytisins um rekstur sjúkrabílanna og eignarhaldi á þeim. Ríkið hefur að stærstum hluta staðið straum af kostnaði við kaup á nýjum sjúkrabílum en eignarhaldið hefur verið Rauða krossins. Ekki hefur náðst samkomulag um breytingu á fyrirkomulaginu.Vinna að því að finna framtíðarlausn Ráðuneytið hefur unnið að því að finna rekstri sjúkrabílanna annan farveg. Unnið hefur verið eftir þeirri forsendu að rekstur sjúkrabíla verði alfarið á hendi opinberra aðila til þess að tryggja öryggi og gæði sjúkraflutninga í landinu. Rauði krossinn mun þó annast rekstur sjúkrabílanna á meðan þess er þörf eða þangað til að ráðuneytið hefur fundið farveg til framtíðar fyrir verkefnið.
Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Tengdar fréttir Segjast olnbogabarn í kerfinu og vilja ríkisrekstur Formaður Landsambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna segir að einfalda þurfi rekstrarmódel sjúkrabíla á Íslandi. 17. mars 2018 13:46 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Segjast olnbogabarn í kerfinu og vilja ríkisrekstur Formaður Landsambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna segir að einfalda þurfi rekstrarmódel sjúkrabíla á Íslandi. 17. mars 2018 13:46