Vildum njóta þess að spila á ný Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. mars 2018 18:00 Kristín Guðmundsdóttir í leik með Val Valskonur tryggðu sér um helgina deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með sigri á Haukum. Allt annað var að sjá til liðsins í ár eftir að hafa misst af úrslitakeppninni í fyrra. Kristín Guðmundsdóttir, einn reyndasti leikmaður liðsins, tók því fagnandi að vera farin að fagna titlum á ný. „Það er auðvitað alltaf góð tilfinning að taka við bikar. Þessi var öðruvísi en titlarnir sem við fögnuðum hér áður fyrr hjá Val, þá spáðu allir okkur auðveldri leið að titlinum en í ár var okkur spáð um miðja deild. Við fórum með öðru hugarfari inn í þetta tímabil því það voru litlar væntingar gerðar til okkar,“ segir Kristín sem fagnar því að vera komin aftur inn í úrslitakeppnina.Valur varð deildarmeistari í ár.Vísir/Andri Marinó„Það var hræðilegt að missa af úrslitakeppninni í fyrra, allt tímabilið í fyrra var vonbrigði. Markmiðið var úrslitakeppnin en kannski áttum við ekkert heima þar.“ Kristín hrósar Ágústi Jóhannessyni fyrir hans þátt í þessu öllu saman en hann tók við liðinu fyrir tæpu ári. „Við fórum inn í þetta tímabil með það að markmiði að njóta þess meira að spila handbolta. Gústi kemur inn í þetta á hárréttum tíma og hjálpaði okkur við að ná þessu hugarfari. Við vorum í smá púsli í byrjun tímabils, meiðslum og án markmanns, en náðum að leysa þetta vel,“ segir Kristín og bætir við: „Við þurftum að slípa saman liðið á ný en okkur hefur tekist að leysa allt til þessa.“ Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-22 | Valskonur deildarmeistarar Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með 28-22 sigri á Haukum í dag. 17. mars 2018 15:45 Svona verða undanúrslitin í Olísdeild kvenna Sömu lið og mættust í lokaumferð deildarinnar í dag mætast í undanúrslitum úrslitakeppni deildarinnar. 17. mars 2018 20:57 Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Valskonur tryggðu sér um helgina deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með sigri á Haukum. Allt annað var að sjá til liðsins í ár eftir að hafa misst af úrslitakeppninni í fyrra. Kristín Guðmundsdóttir, einn reyndasti leikmaður liðsins, tók því fagnandi að vera farin að fagna titlum á ný. „Það er auðvitað alltaf góð tilfinning að taka við bikar. Þessi var öðruvísi en titlarnir sem við fögnuðum hér áður fyrr hjá Val, þá spáðu allir okkur auðveldri leið að titlinum en í ár var okkur spáð um miðja deild. Við fórum með öðru hugarfari inn í þetta tímabil því það voru litlar væntingar gerðar til okkar,“ segir Kristín sem fagnar því að vera komin aftur inn í úrslitakeppnina.Valur varð deildarmeistari í ár.Vísir/Andri Marinó„Það var hræðilegt að missa af úrslitakeppninni í fyrra, allt tímabilið í fyrra var vonbrigði. Markmiðið var úrslitakeppnin en kannski áttum við ekkert heima þar.“ Kristín hrósar Ágústi Jóhannessyni fyrir hans þátt í þessu öllu saman en hann tók við liðinu fyrir tæpu ári. „Við fórum inn í þetta tímabil með það að markmiði að njóta þess meira að spila handbolta. Gústi kemur inn í þetta á hárréttum tíma og hjálpaði okkur við að ná þessu hugarfari. Við vorum í smá púsli í byrjun tímabils, meiðslum og án markmanns, en náðum að leysa þetta vel,“ segir Kristín og bætir við: „Við þurftum að slípa saman liðið á ný en okkur hefur tekist að leysa allt til þessa.“
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-22 | Valskonur deildarmeistarar Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með 28-22 sigri á Haukum í dag. 17. mars 2018 15:45 Svona verða undanúrslitin í Olísdeild kvenna Sömu lið og mættust í lokaumferð deildarinnar í dag mætast í undanúrslitum úrslitakeppni deildarinnar. 17. mars 2018 20:57 Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-22 | Valskonur deildarmeistarar Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með 28-22 sigri á Haukum í dag. 17. mars 2018 15:45
Svona verða undanúrslitin í Olísdeild kvenna Sömu lið og mættust í lokaumferð deildarinnar í dag mætast í undanúrslitum úrslitakeppni deildarinnar. 17. mars 2018 20:57
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti