Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík haldin í fimmta sinn Stefán Þór Hjartarson skrifar 1. mars 2018 07:00 Börnunum leiðist ekki á Barnakvikmyndhátíð í Reykjavík. Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst þann 5. apríl næstkomandi og verður þetta í fimmta sinn sem hátíðin er haldin. Eins og venjulega verður haldin glæsileg opnunarhátíð þar sem verður mikið um dýrðir – Villi vísindamaður og fleiri góðir gestir sjá um að halda uppi stuðinu þar. Opnunarmynd hátíðarinnar í þetta sinn er norska barnamyndin Doktor Proktor og tímabaðkarið. Myndin er byggð á barnabók eftir Jo Nesbø. Verndari hátíðarinnar er frú Vigdís Finnbogadóttir. Hátíðin verður þó ekki bara bíó – boðið verður upp á námskeið fyrir krakka, algjörlega ókeypis. Um er að ræða í fyrsta lagi námskeið í sketsaskrifum fyrir 13 til 15 ára krakka en það er Dóra Jóhannsdóttir leikkona, leikstjóri og handritshöfundur sem mun kenna. Þar verður farið yfir grundvallaratriði í sketsaskrifum auk þess að horfa á sketsa og fleira. Námskeiðið fer fram laugardaginn 7. apríl klukkan 13 í Bíói Paradís. Í öðru lagi er það leiklistarnámskeið kennt af Ólafi S. K. Þorvaldz, leikara og leiklistarkennara. Námskeiðið fer fram í Bíói Paradís laugardaginn 14. apríl klukkan 12. Á bæði námskeið þarf að skrá sig á netfanginu marta@bioparadis.is og er skráning hafin. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst þann 5. apríl næstkomandi og verður þetta í fimmta sinn sem hátíðin er haldin. Eins og venjulega verður haldin glæsileg opnunarhátíð þar sem verður mikið um dýrðir – Villi vísindamaður og fleiri góðir gestir sjá um að halda uppi stuðinu þar. Opnunarmynd hátíðarinnar í þetta sinn er norska barnamyndin Doktor Proktor og tímabaðkarið. Myndin er byggð á barnabók eftir Jo Nesbø. Verndari hátíðarinnar er frú Vigdís Finnbogadóttir. Hátíðin verður þó ekki bara bíó – boðið verður upp á námskeið fyrir krakka, algjörlega ókeypis. Um er að ræða í fyrsta lagi námskeið í sketsaskrifum fyrir 13 til 15 ára krakka en það er Dóra Jóhannsdóttir leikkona, leikstjóri og handritshöfundur sem mun kenna. Þar verður farið yfir grundvallaratriði í sketsaskrifum auk þess að horfa á sketsa og fleira. Námskeiðið fer fram laugardaginn 7. apríl klukkan 13 í Bíói Paradís. Í öðru lagi er það leiklistarnámskeið kennt af Ólafi S. K. Þorvaldz, leikara og leiklistarkennara. Námskeiðið fer fram í Bíói Paradís laugardaginn 14. apríl klukkan 12. Á bæði námskeið þarf að skrá sig á netfanginu marta@bioparadis.is og er skráning hafin.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira