Sjö sækjast eftir sæti í stjórn Icelandair Group Þórdís Valsdóttir skrifar 3. mars 2018 22:42 Samkvæmt samþykktum félagsins skal kjósa fimm í stjórn. Vísir/Anton Brink Sjö einstaklingar gefa kost á sér til stjórnar Icelandair Group en kosið verður um stjórn félagsins á aðalfundi sem haldinn verður fimmtudaginn 8. mars næstkomandi. Samkvæmt samþykktum félagsins skal kjósa fimm í stjórn og fer kjörið fram með margfeldiskosningu. Úlfar Steindórsson forstjóri Toyota, Ómar Benediktsson forstjóri Farice, Katrín Olga Jóhannesdóttir stjórnarformaður Viðskiptaráðs og Ásthildur Margrét Otharsdóttir stjórnarformaður Marel gefa kost ár sér, en þau eiga öll nú þegar sæti í stjórn félagsins. Þau þrjú sem ekki eiga sæti í stjórninni en gefa kost á sér fyrir komandi aðalfund eru Guðmundur Hafsteinsson, Heiðrún Jónsdóttir og Helga Viðarsdóttir. Guðmundur hefur starfað fyrir Google og er búsettur í Kaliforníu, Heiðrún er héraðsdómslögmaður og situr í stjórn Íslandsbanka, Olís og Símans. Helga Viðarsdóttir er stofnandi fyrirtækisins Spakurs, hún var áður framkvæmdastjóri IMIC Ísland og sat einnig í stjórn Vodafone.Tapaði 4,1 milljarði á síðasta ársfjórðungi Afkoma Icelandair Group versnaði á síðasta ársfjórðungi 2017 en tap félagsins var 4,1 milljarði króna á ársfjórðungnum. Þá var hagnaður félagsins árið 2017 3,9 milljarðar króna. Í kynningu sem send var Kauphöllinni í febrúar kemur fram að tap á rekstri á síðasta ársfjórðungi 2017 megi meðal annars rekja til hækkunar á eldsneytisverði. EBITDA 2017 var 170,2 milljónir Bandaríkjadala, rúmir 17 milljarðar króna, samanborið við 219,8 milljónir Bandaríkjadala árið á undan. Um er að ræða um 23% lækkun á milli ára. EBITDA spá fyrir ári 2018 nemur 170-190 milljónum Bandaríkjadala. Icelandair Tengdar fréttir Fyrsta Boeing 737 MAX þotan afhent Icelandair Icelandair hefur tekið við fyrstu Boeing 737 MAX þotunni, af þeim sextán, sem félagið hefur keypt. 2. mars 2018 14:00 Segja launakostnað Icelandair Group vera fílinn í stofunni Ef flugfélagið Icelandair lækkar ekki launakostnað gæti félagið orðið undir í verðsamkeppni við önnur flugfélög, að mati greinenda Capacent. 28. febrúar 2018 06:00 Leggja til 750 milljóna króna arðgreiðslur hjá Icelandair 12. febrúar 2018 14:19 Mest lesið Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Sjö einstaklingar gefa kost á sér til stjórnar Icelandair Group en kosið verður um stjórn félagsins á aðalfundi sem haldinn verður fimmtudaginn 8. mars næstkomandi. Samkvæmt samþykktum félagsins skal kjósa fimm í stjórn og fer kjörið fram með margfeldiskosningu. Úlfar Steindórsson forstjóri Toyota, Ómar Benediktsson forstjóri Farice, Katrín Olga Jóhannesdóttir stjórnarformaður Viðskiptaráðs og Ásthildur Margrét Otharsdóttir stjórnarformaður Marel gefa kost ár sér, en þau eiga öll nú þegar sæti í stjórn félagsins. Þau þrjú sem ekki eiga sæti í stjórninni en gefa kost á sér fyrir komandi aðalfund eru Guðmundur Hafsteinsson, Heiðrún Jónsdóttir og Helga Viðarsdóttir. Guðmundur hefur starfað fyrir Google og er búsettur í Kaliforníu, Heiðrún er héraðsdómslögmaður og situr í stjórn Íslandsbanka, Olís og Símans. Helga Viðarsdóttir er stofnandi fyrirtækisins Spakurs, hún var áður framkvæmdastjóri IMIC Ísland og sat einnig í stjórn Vodafone.Tapaði 4,1 milljarði á síðasta ársfjórðungi Afkoma Icelandair Group versnaði á síðasta ársfjórðungi 2017 en tap félagsins var 4,1 milljarði króna á ársfjórðungnum. Þá var hagnaður félagsins árið 2017 3,9 milljarðar króna. Í kynningu sem send var Kauphöllinni í febrúar kemur fram að tap á rekstri á síðasta ársfjórðungi 2017 megi meðal annars rekja til hækkunar á eldsneytisverði. EBITDA 2017 var 170,2 milljónir Bandaríkjadala, rúmir 17 milljarðar króna, samanborið við 219,8 milljónir Bandaríkjadala árið á undan. Um er að ræða um 23% lækkun á milli ára. EBITDA spá fyrir ári 2018 nemur 170-190 milljónum Bandaríkjadala.
Icelandair Tengdar fréttir Fyrsta Boeing 737 MAX þotan afhent Icelandair Icelandair hefur tekið við fyrstu Boeing 737 MAX þotunni, af þeim sextán, sem félagið hefur keypt. 2. mars 2018 14:00 Segja launakostnað Icelandair Group vera fílinn í stofunni Ef flugfélagið Icelandair lækkar ekki launakostnað gæti félagið orðið undir í verðsamkeppni við önnur flugfélög, að mati greinenda Capacent. 28. febrúar 2018 06:00 Leggja til 750 milljóna króna arðgreiðslur hjá Icelandair 12. febrúar 2018 14:19 Mest lesið Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Fyrsta Boeing 737 MAX þotan afhent Icelandair Icelandair hefur tekið við fyrstu Boeing 737 MAX þotunni, af þeim sextán, sem félagið hefur keypt. 2. mars 2018 14:00
Segja launakostnað Icelandair Group vera fílinn í stofunni Ef flugfélagið Icelandair lækkar ekki launakostnað gæti félagið orðið undir í verðsamkeppni við önnur flugfélög, að mati greinenda Capacent. 28. febrúar 2018 06:00