Conway braut siðferðislög Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2018 18:45 Kellyanne Conway. Vísir/EPA Kellyanne Conway, starfsmaður Hvíta húss Donald Trump, braut siðferðislög þegar hún lýsti yfir stuðningi við Roy Moore í þingkosningum í Alabama. Nánar tiltekið braut hún lög sem snúa að því að embættismenn megi ekki nota opinbera stöðu sína til að hafa áhrif á kosningar. Samkvæmt eftirlitsaðila ríkisins braut Conway þessi lög tvisvar sinnum í viðtölum við Fox News og CNN. Trump sjálfur mun þó ákveða hvort og þá hvaða refsingu Conway mun hljóta. Mögulegar refsingar fela í sér brottrekstur, stöðulækkun og sektir.Samkvæmt frétt AP hefur Hvíta húsið gagnrýnt niðurstöður eftirlitsaðila. Í yfirlýsingu sagði einn af talsmönnum Trump að Conway hefði ekki brotið lög með því að lýsa yfir stuðningi við Moore. Þess í stað hefði hún tjáð þá afstöðu Trump að hann vildi þingmenn sem myndu styðja stefnumál hans.Þar að auki sagði talsmaðurinn að Conway hefði neitað að svara spurningum um hvort hún vildi lýsa yfir stuðningi við Moore. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Conway er sökuð um að hafa brotið siðferðislög. Í fyrra hvatti hún stuðningsmenn forsetans til þess að kaupa vörur dóttur hans, Ivönku Trump. Í kjölfarið bárust þau skilaboð frá Hvíta húsinu að Conway myndi líklega ekki brjóta siðferðislög aftur þar sem hún myndi kynna sér siðferðislög betur. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar segir af sér Eftir mánaðalöng átök við Donald Trump og Hvíta húsið sagði yfirmaður siðanefndar Bandaríkjastjórnar af sér í dag. Hann telur sig ekki geta náð frekari árangri við núverandi aðstæður. 6. júlí 2017 17:25 Hvíta húsið vill repúblikana þrátt fyrir ásakanir um kynferðisáreitni Frambjóðandi repúblikana í Alabama er sakaður um að hafa elst við unglingsstúlkur. Hvíta húsið vill að repúblikani þaðan komist á þing til að samþykkja skattalækkanir. 20. nóvember 2017 23:08 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Sjá meira
Kellyanne Conway, starfsmaður Hvíta húss Donald Trump, braut siðferðislög þegar hún lýsti yfir stuðningi við Roy Moore í þingkosningum í Alabama. Nánar tiltekið braut hún lög sem snúa að því að embættismenn megi ekki nota opinbera stöðu sína til að hafa áhrif á kosningar. Samkvæmt eftirlitsaðila ríkisins braut Conway þessi lög tvisvar sinnum í viðtölum við Fox News og CNN. Trump sjálfur mun þó ákveða hvort og þá hvaða refsingu Conway mun hljóta. Mögulegar refsingar fela í sér brottrekstur, stöðulækkun og sektir.Samkvæmt frétt AP hefur Hvíta húsið gagnrýnt niðurstöður eftirlitsaðila. Í yfirlýsingu sagði einn af talsmönnum Trump að Conway hefði ekki brotið lög með því að lýsa yfir stuðningi við Moore. Þess í stað hefði hún tjáð þá afstöðu Trump að hann vildi þingmenn sem myndu styðja stefnumál hans.Þar að auki sagði talsmaðurinn að Conway hefði neitað að svara spurningum um hvort hún vildi lýsa yfir stuðningi við Moore. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Conway er sökuð um að hafa brotið siðferðislög. Í fyrra hvatti hún stuðningsmenn forsetans til þess að kaupa vörur dóttur hans, Ivönku Trump. Í kjölfarið bárust þau skilaboð frá Hvíta húsinu að Conway myndi líklega ekki brjóta siðferðislög aftur þar sem hún myndi kynna sér siðferðislög betur.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar segir af sér Eftir mánaðalöng átök við Donald Trump og Hvíta húsið sagði yfirmaður siðanefndar Bandaríkjastjórnar af sér í dag. Hann telur sig ekki geta náð frekari árangri við núverandi aðstæður. 6. júlí 2017 17:25 Hvíta húsið vill repúblikana þrátt fyrir ásakanir um kynferðisáreitni Frambjóðandi repúblikana í Alabama er sakaður um að hafa elst við unglingsstúlkur. Hvíta húsið vill að repúblikani þaðan komist á þing til að samþykkja skattalækkanir. 20. nóvember 2017 23:08 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Sjá meira
Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15
Yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar segir af sér Eftir mánaðalöng átök við Donald Trump og Hvíta húsið sagði yfirmaður siðanefndar Bandaríkjastjórnar af sér í dag. Hann telur sig ekki geta náð frekari árangri við núverandi aðstæður. 6. júlí 2017 17:25
Hvíta húsið vill repúblikana þrátt fyrir ásakanir um kynferðisáreitni Frambjóðandi repúblikana í Alabama er sakaður um að hafa elst við unglingsstúlkur. Hvíta húsið vill að repúblikani þaðan komist á þing til að samþykkja skattalækkanir. 20. nóvember 2017 23:08