Harmar mistök við framkvæmd samræmdra prófa í íslensku Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. mars 2018 10:33 Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra, hefur fundað með forstjóra Menntamálastofnunar vegna mistaka sem gerð voru við framkvæmd samræmdra prófa í íslensku. Vísir/ernir Mennta- og menningarmálaráðuneyti harmar að framkvæmd samræmdra prófa í íslensku í 9. bekk hafi mistekist með tilheyrandi óþægindum fyrir nemendur og kennara. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu en eins og greint var frá í gær gat meirihluta nemenda ekki lokið prófinu í gær vegna tæknilegra örðugleika sem komu upp með netþjón prófsins sem staðsettur er í Evrópu. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra, hafi í gær átt fund með með Arnóri Guðmundssyni, forstjóra Menntamálastofnunar. Þar var farið yfir umfang og ástæður vandans. Upplýsti Arnór „að tæknileg mistök hjá þjónustuaðila prófakerfisins urðu til þess að prófið var ekki fært yfir á afkastameiri netþjón. Hann greindi einnig frá því að þegar vandamálið kom í ljós setti Menntamálastofnun í gang viðbragðsáætlun og var áhersla lögð á að upplýsa alla um stöðuna,“ eins og segir í tilkynningu. Ráðherra hefur boðað til fundar með öllum helstu hagsmunaaðilum næstkomandi miðvikudag til að ákveða hvernig unnið verði úr málinu. Verða hagsmunir nemenda hafðir að leiðarljósi í því mati. „Samkvæmt upplýsingum frá Menntamálastofnun gengur framkvæmd samræmds könnunarprófs í stærðfræði, sem nú stendur yfir, samkvæmt áætlun. Það er von ráðuneytisins að nemendur geti lokið því prófi og enskuprófinu sem fram fer á morgun farsællega,“ segir í tilkynningunni. Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Fá að fresta samræmdu prófi eftir vandræði með netþjón í Evrópu Vandræði með netþjón sem staðsettur er í Evrópu urðu til þess að erfiðlega gekk fyrir 9. bekkinga í grunnskólum víða um land að taka samræmt könnunarpróf í íslensku 7. mars 2018 11:33 Óásættanlegt fyrir nemendur að sögn skólastjóra Skólastjóri Hagaskóla sendir foreldrum bréf og deilir gremju þeirra. 7. mars 2018 12:30 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Mennta- og menningarmálaráðuneyti harmar að framkvæmd samræmdra prófa í íslensku í 9. bekk hafi mistekist með tilheyrandi óþægindum fyrir nemendur og kennara. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu en eins og greint var frá í gær gat meirihluta nemenda ekki lokið prófinu í gær vegna tæknilegra örðugleika sem komu upp með netþjón prófsins sem staðsettur er í Evrópu. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra, hafi í gær átt fund með með Arnóri Guðmundssyni, forstjóra Menntamálastofnunar. Þar var farið yfir umfang og ástæður vandans. Upplýsti Arnór „að tæknileg mistök hjá þjónustuaðila prófakerfisins urðu til þess að prófið var ekki fært yfir á afkastameiri netþjón. Hann greindi einnig frá því að þegar vandamálið kom í ljós setti Menntamálastofnun í gang viðbragðsáætlun og var áhersla lögð á að upplýsa alla um stöðuna,“ eins og segir í tilkynningu. Ráðherra hefur boðað til fundar með öllum helstu hagsmunaaðilum næstkomandi miðvikudag til að ákveða hvernig unnið verði úr málinu. Verða hagsmunir nemenda hafðir að leiðarljósi í því mati. „Samkvæmt upplýsingum frá Menntamálastofnun gengur framkvæmd samræmds könnunarprófs í stærðfræði, sem nú stendur yfir, samkvæmt áætlun. Það er von ráðuneytisins að nemendur geti lokið því prófi og enskuprófinu sem fram fer á morgun farsællega,“ segir í tilkynningunni.
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Fá að fresta samræmdu prófi eftir vandræði með netþjón í Evrópu Vandræði með netþjón sem staðsettur er í Evrópu urðu til þess að erfiðlega gekk fyrir 9. bekkinga í grunnskólum víða um land að taka samræmt könnunarpróf í íslensku 7. mars 2018 11:33 Óásættanlegt fyrir nemendur að sögn skólastjóra Skólastjóri Hagaskóla sendir foreldrum bréf og deilir gremju þeirra. 7. mars 2018 12:30 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Fá að fresta samræmdu prófi eftir vandræði með netþjón í Evrópu Vandræði með netþjón sem staðsettur er í Evrópu urðu til þess að erfiðlega gekk fyrir 9. bekkinga í grunnskólum víða um land að taka samræmt könnunarpróf í íslensku 7. mars 2018 11:33
Óásættanlegt fyrir nemendur að sögn skólastjóra Skólastjóri Hagaskóla sendir foreldrum bréf og deilir gremju þeirra. 7. mars 2018 12:30
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent