Þúsundir fylgdu Astori til grafar | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. mars 2018 11:30 Hér má sjá lítinn hluta af mannfjöldanum fylgjast með líkbílnum. vísir/getty Útför fyrirliða Fiorentina, Davide Astori, fór fram í morgun og ótrúlegur fjöldi tók þátt í að fylgja honum til grafar. Astori var aðeins 31 árs gamall er hann lést í svefni um síðustu helgi. Mikill harmleikur sem hefur snert ítölsku þjóðina og ekki síst knattspyrnuhreyfinguna í landinu. Flestir þjálfarar úrvalsdeildarliða á Ítalíu mættu í útförina sem og leikmenn úr flestum liðum. Einnig voru mættar gamlar kempur með tengsl við ítalska boltann sem og stjórnmálaleiðtogar. Ítalska þjóðin sameinaðist í sorg í morgun eins og myndirnar hér að neðan bera með sér.Ciao Davide #DA13pic.twitter.com/hTfuiRcVOn — ACF Fiorentina (@acffiorentina) March 8, 2018Hér má sjá kistuna á leið inn í kirkjuna.vísir/gettyGianluigi Buffon var að spila í Meistaradeildinni í London í gærkvöldi með Juventus en var mættur í útförina í morgun.vísir/gettyÞau voru þúng sporin hjá unnustu Astori í dag.vísir/gettyBorðar voru hengdir upp út um alla borg.vísir/gettyMarco van Basten, fyrrum leikmaður AC Milan, vottaði virðingu sína.vísir/gettyÞað féllu mörg tár í morgun.vísir/getty Ítalski boltinn Tengdar fréttir Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4. mars 2018 23:00 Davide Astori látinn│Leikjum dagsins á Ítalíu frestað Fyrirliði ítalska úrvalsdeildarliðsins Fiorentina látinn, 31 árs að aldri. 4. mars 2018 11:39 Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6. mars 2018 18:45 Salah bað um leyfi til að fljúga til Flórens og vera viðstaddur útför Astori Mohamed Salah verður í lykilhlutverki gegn Manchester United á laugardaginn en fyrst vill hann kveðja Davide Astori. 8. mars 2018 09:30 Chiellini barðist við tárin spurður um Astori eftir leik: „Hann lifir áfram í hjörtum okkar“ Georgio Chiellini kveður Davide Astori á morgun þegar að útför hans fer fram. 8. mars 2018 08:00 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira
Útför fyrirliða Fiorentina, Davide Astori, fór fram í morgun og ótrúlegur fjöldi tók þátt í að fylgja honum til grafar. Astori var aðeins 31 árs gamall er hann lést í svefni um síðustu helgi. Mikill harmleikur sem hefur snert ítölsku þjóðina og ekki síst knattspyrnuhreyfinguna í landinu. Flestir þjálfarar úrvalsdeildarliða á Ítalíu mættu í útförina sem og leikmenn úr flestum liðum. Einnig voru mættar gamlar kempur með tengsl við ítalska boltann sem og stjórnmálaleiðtogar. Ítalska þjóðin sameinaðist í sorg í morgun eins og myndirnar hér að neðan bera með sér.Ciao Davide #DA13pic.twitter.com/hTfuiRcVOn — ACF Fiorentina (@acffiorentina) March 8, 2018Hér má sjá kistuna á leið inn í kirkjuna.vísir/gettyGianluigi Buffon var að spila í Meistaradeildinni í London í gærkvöldi með Juventus en var mættur í útförina í morgun.vísir/gettyÞau voru þúng sporin hjá unnustu Astori í dag.vísir/gettyBorðar voru hengdir upp út um alla borg.vísir/gettyMarco van Basten, fyrrum leikmaður AC Milan, vottaði virðingu sína.vísir/gettyÞað féllu mörg tár í morgun.vísir/getty
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4. mars 2018 23:00 Davide Astori látinn│Leikjum dagsins á Ítalíu frestað Fyrirliði ítalska úrvalsdeildarliðsins Fiorentina látinn, 31 árs að aldri. 4. mars 2018 11:39 Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6. mars 2018 18:45 Salah bað um leyfi til að fljúga til Flórens og vera viðstaddur útför Astori Mohamed Salah verður í lykilhlutverki gegn Manchester United á laugardaginn en fyrst vill hann kveðja Davide Astori. 8. mars 2018 09:30 Chiellini barðist við tárin spurður um Astori eftir leik: „Hann lifir áfram í hjörtum okkar“ Georgio Chiellini kveður Davide Astori á morgun þegar að útför hans fer fram. 8. mars 2018 08:00 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira
Enn ekkert vitað um andlát Astori Fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í Udine í morgun. 4. mars 2018 23:00
Davide Astori látinn│Leikjum dagsins á Ítalíu frestað Fyrirliði ítalska úrvalsdeildarliðsins Fiorentina látinn, 31 árs að aldri. 4. mars 2018 11:39
Fiorentina og Cagliari munu ekki nota treyjunúmer Astori aftur Ítölsku félögin Fiorentina og Cagliari tilkynntu í dag að númerið 13 yrði aldrei aftur notað hjá félögunum. Þessi ákvörðun er tekin til að heiðra minningu Davide Astori sem lést um síðustu helgi. 6. mars 2018 18:45
Salah bað um leyfi til að fljúga til Flórens og vera viðstaddur útför Astori Mohamed Salah verður í lykilhlutverki gegn Manchester United á laugardaginn en fyrst vill hann kveðja Davide Astori. 8. mars 2018 09:30
Chiellini barðist við tárin spurður um Astori eftir leik: „Hann lifir áfram í hjörtum okkar“ Georgio Chiellini kveður Davide Astori á morgun þegar að útför hans fer fram. 8. mars 2018 08:00