Knapar laumast til að spegla sig Telma Tómasson skrifar 9. mars 2018 18:30 Form hestsins og yfirlína skiptir miklu máli þegar kemur að einkunnagjöf í hestaíþróttum. Knapar hafa alla jafna tilfinningu fyrir því hvernig hesturinn ber sig, en til að vera vissir stelast þeir oft til að skoða skuggamynd sína á sólríkum dögum í keppni utandyra eða líta örsnöggt í spegil, sé keppnin haldin innanhúss í einhverri reiðhöllinni. Í Samskipahöllinni í Kópavogi þar sem Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefur farið fram er mjög „mikilvægur” gluggi sem knapar laumast til að skoða sig í, eins og sjá má á þessu þrælfyndna myndskeiði. Knaparnir vita fyrir víst að keppnisparið þarf að líta vel út. Hestar Tengdar fréttir „Þetta er alger snillingur“ Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti. 2. mars 2018 13:15 „Sáttur við þetta“ Þórarinn Ragnarsson gerði gott mót í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi og hreppti silfur í keppni í fimmgangi á Hildingi frá Bergi. 2. mars 2018 14:15 Bronsið til Sylvíu Sylvía Sigurbjörnsdóttir sýndi glæsilegan Héðin Skúla frá Oddhóli í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í gærkvöldi og kom sér á pall fyrir frammistöðuna. 2. mars 2018 16:30 Margar spurningar vakna eftir keppni í fimmgangi í hestaíþróttum innanhúss Uppi eru vangaveltur hvort leiðari hestaíþróttadóma sé að virka nægilega vel fyrir keppnisgreinina. Þótt sýningar gengju upp hjá knöpum í efstu sætum, lentu aðrir í basli í fimmganginum í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum síðastliðið fimmtudagskvöld. 8. mars 2018 14:00 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Sjá meira
Form hestsins og yfirlína skiptir miklu máli þegar kemur að einkunnagjöf í hestaíþróttum. Knapar hafa alla jafna tilfinningu fyrir því hvernig hesturinn ber sig, en til að vera vissir stelast þeir oft til að skoða skuggamynd sína á sólríkum dögum í keppni utandyra eða líta örsnöggt í spegil, sé keppnin haldin innanhúss í einhverri reiðhöllinni. Í Samskipahöllinni í Kópavogi þar sem Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefur farið fram er mjög „mikilvægur” gluggi sem knapar laumast til að skoða sig í, eins og sjá má á þessu þrælfyndna myndskeiði. Knaparnir vita fyrir víst að keppnisparið þarf að líta vel út.
Hestar Tengdar fréttir „Þetta er alger snillingur“ Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti. 2. mars 2018 13:15 „Sáttur við þetta“ Þórarinn Ragnarsson gerði gott mót í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi og hreppti silfur í keppni í fimmgangi á Hildingi frá Bergi. 2. mars 2018 14:15 Bronsið til Sylvíu Sylvía Sigurbjörnsdóttir sýndi glæsilegan Héðin Skúla frá Oddhóli í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í gærkvöldi og kom sér á pall fyrir frammistöðuna. 2. mars 2018 16:30 Margar spurningar vakna eftir keppni í fimmgangi í hestaíþróttum innanhúss Uppi eru vangaveltur hvort leiðari hestaíþróttadóma sé að virka nægilega vel fyrir keppnisgreinina. Þótt sýningar gengju upp hjá knöpum í efstu sætum, lentu aðrir í basli í fimmganginum í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum síðastliðið fimmtudagskvöld. 8. mars 2018 14:00 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Sjá meira
„Þetta er alger snillingur“ Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti. 2. mars 2018 13:15
„Sáttur við þetta“ Þórarinn Ragnarsson gerði gott mót í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi og hreppti silfur í keppni í fimmgangi á Hildingi frá Bergi. 2. mars 2018 14:15
Bronsið til Sylvíu Sylvía Sigurbjörnsdóttir sýndi glæsilegan Héðin Skúla frá Oddhóli í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í gærkvöldi og kom sér á pall fyrir frammistöðuna. 2. mars 2018 16:30
Margar spurningar vakna eftir keppni í fimmgangi í hestaíþróttum innanhúss Uppi eru vangaveltur hvort leiðari hestaíþróttadóma sé að virka nægilega vel fyrir keppnisgreinina. Þótt sýningar gengju upp hjá knöpum í efstu sætum, lentu aðrir í basli í fimmganginum í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum síðastliðið fimmtudagskvöld. 8. mars 2018 14:00