Listi Miðflokksins í borginni kynntur 24. febrúar 2018 16:29 Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík. Stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur kynnti í dag ellefu efstu sætin á framboðslista flokksins fyrir borgarstjornarkosningarnar. Þetta er í fyrsta skipti sem Miðflokkurinn býður fram í sveitarstjórnarkosningum. Listinn er skipaður fimm konum og sex körlum. Vigdís Hauksdóttir lögfræðingur og fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins skipar efsta sæti flokksins en hún hefur sagt að mikið verk sé að vinna í borginni. Sjá meira: Boðar sigur sem tekið verður eftir. Í öðru sæti á listanum er Vilborg Hansen, landfræðingur og fasteignasali. Á eftir henni koma Baldur Borgþórsson einkaþjálfari, Sveinn Hjörtur Guðfinnsson markþjálfi og Jón Hjaltalín Magnússon verkfræðingur. Í næstu sætum þar fyrir neðan sitja Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, Trausti Harðarson, Viðar Freyr Guðmundsson, Kristín Jóna Grétarsdóttir, Örn Bergmann Jónsson og Linda Jónsdóttir. Listinn var settur þannig upp að stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur fékk það hlutverk að stilla upp á lista. „Verið er að bíða eftir fyrsta landsþinginu okkar sem er í apríl til þess að vera með lög flokksins samþykkt, þá er hægt að fara í formlegheitin. Stjórnin tók það að sér að stilla upp og tilkynnti þann lista í stað þess að setja hann upp til samþykktar,“ segir Reynir Þór Guðmundsson formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9. febrúar 2018 20:44 „Einu sinni pólitíkus, alltaf pólitíkus" Miðflokkurinn mun bjóða fram lista víða um land í sveitastjórnarkosningunum að sögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem sótti fyrsta flokksráðsfund flokksins í dag. Borgarstjóraefnið Vigdís Hauksdóttir, segir markmiðið að ná að minnsta kosti fjórum borgarstjórnarfulltrúum. 10. febrúar 2018 19:30 Boðar sigur sem tekið verður eftir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. 10. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Sjá meira
Stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur kynnti í dag ellefu efstu sætin á framboðslista flokksins fyrir borgarstjornarkosningarnar. Þetta er í fyrsta skipti sem Miðflokkurinn býður fram í sveitarstjórnarkosningum. Listinn er skipaður fimm konum og sex körlum. Vigdís Hauksdóttir lögfræðingur og fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins skipar efsta sæti flokksins en hún hefur sagt að mikið verk sé að vinna í borginni. Sjá meira: Boðar sigur sem tekið verður eftir. Í öðru sæti á listanum er Vilborg Hansen, landfræðingur og fasteignasali. Á eftir henni koma Baldur Borgþórsson einkaþjálfari, Sveinn Hjörtur Guðfinnsson markþjálfi og Jón Hjaltalín Magnússon verkfræðingur. Í næstu sætum þar fyrir neðan sitja Sólveig Bjarney Daníelsdóttir, Trausti Harðarson, Viðar Freyr Guðmundsson, Kristín Jóna Grétarsdóttir, Örn Bergmann Jónsson og Linda Jónsdóttir. Listinn var settur þannig upp að stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur fékk það hlutverk að stilla upp á lista. „Verið er að bíða eftir fyrsta landsþinginu okkar sem er í apríl til þess að vera með lög flokksins samþykkt, þá er hægt að fara í formlegheitin. Stjórnin tók það að sér að stilla upp og tilkynnti þann lista í stað þess að setja hann upp til samþykktar,“ segir Reynir Þór Guðmundsson formaður Miðflokksfélagsins í Reykjavík.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9. febrúar 2018 20:44 „Einu sinni pólitíkus, alltaf pólitíkus" Miðflokkurinn mun bjóða fram lista víða um land í sveitastjórnarkosningunum að sögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem sótti fyrsta flokksráðsfund flokksins í dag. Borgarstjóraefnið Vigdís Hauksdóttir, segir markmiðið að ná að minnsta kosti fjórum borgarstjórnarfulltrúum. 10. febrúar 2018 19:30 Boðar sigur sem tekið verður eftir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. 10. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Sjá meira
Vigdís leiðir Miðflokkinn í borginni Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingkona Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. 9. febrúar 2018 20:44
„Einu sinni pólitíkus, alltaf pólitíkus" Miðflokkurinn mun bjóða fram lista víða um land í sveitastjórnarkosningunum að sögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem sótti fyrsta flokksráðsfund flokksins í dag. Borgarstjóraefnið Vigdís Hauksdóttir, segir markmiðið að ná að minnsta kosti fjórum borgarstjórnarfulltrúum. 10. febrúar 2018 19:30
Boðar sigur sem tekið verður eftir Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í komandi kosningum í Reykjavík. 10. febrúar 2018 07:00