Tæknigúrú verði framboðsstjóri Trumps Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. febrúar 2018 08:00 Brad Parscale. Vísir/AFP Brad Parscale, sem sá um stafræna kosningabaráttu Donalds Trump í forsetakosningunum árið 2016, verður kosningastjóri Trumps forseta þegar hann sækist eftir endurkjöri árið 2020. Frá þessu greindu fjölmargir bandarískir miðlar og höfðu eftir heimildarmönnum sínum. Matt Drudge, íhaldssamur blaðamaður sem heldur utan um Drudge Report, greindi fyrst frá því að Trump hygðist sækjast eftir endurkjöri. Áður hafði hann sagt fylgjendum sínum á Twitter að von væri á óvæntum tíðindum innan úr herbúðum forseta. Tíðindin eru þó langt í frá óvænt enda hefur Sarah Sanders, blaðafulltrúi Trumps, ítrekað talað um að Trump verði forseti á næsta kjörtímabili. Samkvæmt CNN stækkaði hlutverk Parscale í kosningabaráttunni 2016 með hverjum deginum. Fékk hann til dæmis á sína könnu að stýra birtingum á auglýsingum í sjónvarpi auk hinnar stafrænu kosningabaráttu. Í skoðanakönnunum segjast um 55 prósent að meðaltali óánægð með störf Trumps en 41 prósent ánægt. Sé horft til skoðanakannana þar sem aðspurðir þurfa að gera upp á milli Trumps og tiltekins Demókrata mælist Trump oftar en ekki með minna fylgi. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Tengdar fréttir Trump ræður kosningastjóra fyrir endurkjör árið 2020 Brad Parscale, sem hafði yfirumsjón með stafrænu efni á vegum kosningaherferðar Trumps árið 2016, hefur verið ráðinn kosningastjóri. 27. febrúar 2018 16:24 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Brad Parscale, sem sá um stafræna kosningabaráttu Donalds Trump í forsetakosningunum árið 2016, verður kosningastjóri Trumps forseta þegar hann sækist eftir endurkjöri árið 2020. Frá þessu greindu fjölmargir bandarískir miðlar og höfðu eftir heimildarmönnum sínum. Matt Drudge, íhaldssamur blaðamaður sem heldur utan um Drudge Report, greindi fyrst frá því að Trump hygðist sækjast eftir endurkjöri. Áður hafði hann sagt fylgjendum sínum á Twitter að von væri á óvæntum tíðindum innan úr herbúðum forseta. Tíðindin eru þó langt í frá óvænt enda hefur Sarah Sanders, blaðafulltrúi Trumps, ítrekað talað um að Trump verði forseti á næsta kjörtímabili. Samkvæmt CNN stækkaði hlutverk Parscale í kosningabaráttunni 2016 með hverjum deginum. Fékk hann til dæmis á sína könnu að stýra birtingum á auglýsingum í sjónvarpi auk hinnar stafrænu kosningabaráttu. Í skoðanakönnunum segjast um 55 prósent að meðaltali óánægð með störf Trumps en 41 prósent ánægt. Sé horft til skoðanakannana þar sem aðspurðir þurfa að gera upp á milli Trumps og tiltekins Demókrata mælist Trump oftar en ekki með minna fylgi.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Tengdar fréttir Trump ræður kosningastjóra fyrir endurkjör árið 2020 Brad Parscale, sem hafði yfirumsjón með stafrænu efni á vegum kosningaherferðar Trumps árið 2016, hefur verið ráðinn kosningastjóri. 27. febrúar 2018 16:24 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Trump ræður kosningastjóra fyrir endurkjör árið 2020 Brad Parscale, sem hafði yfirumsjón með stafrænu efni á vegum kosningaherferðar Trumps árið 2016, hefur verið ráðinn kosningastjóri. 27. febrúar 2018 16:24
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila