Lögreglan óskar eftir aðstoð almennings vegna innbrota í gagnaver Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. febrúar 2018 15:42 Lögreglan hvetur alla sem hafa orðið varir við eitthvað grunsamlegt að gera lögreglu viðvart. vísir/gva Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir aðstoð almennings vegna umfangsmikilla innbrota í gagnaver en þjófar höfðu á brott með sér verðmætan tækjabúnað, um sex hundruð tölvur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.Vísir sagði frá því fyrir viku að tveir íslenskri menn sæti gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikillar rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á þremur innbrotum í gagnaver í Reykjanesbæ og Borgarbyggð þar sem 600 tölvum var stolið. Brotin áttu sér stað á tímabilinu frá 5. Desember 2017 til 16. Janúar 2018 og eru verðmætin talin nema rúmum 200 milljóna króna. Lögreglan hvetur alla sem hafa orðið varir við eitthvað grunsamlegt að gera lögreglu viðvart. Í tilkynningu frá lögreglu er tekið fram að búnaðurinn gæti verið í notkun hvar sem er á landinu en sérstaklega er leitað eftir upplýsingum frá fyrirtækjum sem sjá um nethýsingu, rafverktökum og leigusölum húsnæðis eða gáma. Upplýsingasími lögreglu er 444-2200 og þá er einnig hægt að koma upplýsingum til lögreglu í gegnum pósthólfið á Facebooksíðu lögreglunnar á Suðurnesjum. Advania greindi frá því síðdegis 21. febrúar að að gagnaver fyrirtækisins á Fitjum í Reykjanesbæ hefði verið eitt þeirra sem varð fyrir barðinu á þjófunum. Eyjólfur Magnús Kristinsson, forstjóri gagnavera Advania, sagði að innbrotið hefði náðst á upptöku öryggismyndavéla svæðisins. Innbrotin eru rannsökuð sem hluti af skipulagðri glæpastarfsemi. Lögreglumál Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Innbrotið náðist á mynd í gagnaveri Advania Advania var eitt þeirra fyrirtækja sem urðu fyrir barðinu á þjófum sem brutust inn í gagnaver í desember og janúar. 21. febrúar 2018 17:33 Rannsaka þjófnað á 600 tölvum Tveir íslenskir karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikillar rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á þremur innbrotum í gagnaver í Reykjanesbæ og Borgarbyggð 21. febrúar 2018 14:42 Öryggisvörður talinn hafa aðstoðað við innbrot í gagnaver Starfsmaður Öryggismiðstöðvarinnar er grunaður um að hafa aðstoðað innbrotsþjófa við að athafna sig þegar þeir brutust inn í gagnaver. 21. febrúar 2018 20:15 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir aðstoð almennings vegna umfangsmikilla innbrota í gagnaver en þjófar höfðu á brott með sér verðmætan tækjabúnað, um sex hundruð tölvur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.Vísir sagði frá því fyrir viku að tveir íslenskri menn sæti gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikillar rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á þremur innbrotum í gagnaver í Reykjanesbæ og Borgarbyggð þar sem 600 tölvum var stolið. Brotin áttu sér stað á tímabilinu frá 5. Desember 2017 til 16. Janúar 2018 og eru verðmætin talin nema rúmum 200 milljóna króna. Lögreglan hvetur alla sem hafa orðið varir við eitthvað grunsamlegt að gera lögreglu viðvart. Í tilkynningu frá lögreglu er tekið fram að búnaðurinn gæti verið í notkun hvar sem er á landinu en sérstaklega er leitað eftir upplýsingum frá fyrirtækjum sem sjá um nethýsingu, rafverktökum og leigusölum húsnæðis eða gáma. Upplýsingasími lögreglu er 444-2200 og þá er einnig hægt að koma upplýsingum til lögreglu í gegnum pósthólfið á Facebooksíðu lögreglunnar á Suðurnesjum. Advania greindi frá því síðdegis 21. febrúar að að gagnaver fyrirtækisins á Fitjum í Reykjanesbæ hefði verið eitt þeirra sem varð fyrir barðinu á þjófunum. Eyjólfur Magnús Kristinsson, forstjóri gagnavera Advania, sagði að innbrotið hefði náðst á upptöku öryggismyndavéla svæðisins. Innbrotin eru rannsökuð sem hluti af skipulagðri glæpastarfsemi.
Lögreglumál Umfangsmikill þjófnaður úr gagnaverum Tengdar fréttir Innbrotið náðist á mynd í gagnaveri Advania Advania var eitt þeirra fyrirtækja sem urðu fyrir barðinu á þjófum sem brutust inn í gagnaver í desember og janúar. 21. febrúar 2018 17:33 Rannsaka þjófnað á 600 tölvum Tveir íslenskir karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikillar rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á þremur innbrotum í gagnaver í Reykjanesbæ og Borgarbyggð 21. febrúar 2018 14:42 Öryggisvörður talinn hafa aðstoðað við innbrot í gagnaver Starfsmaður Öryggismiðstöðvarinnar er grunaður um að hafa aðstoðað innbrotsþjófa við að athafna sig þegar þeir brutust inn í gagnaver. 21. febrúar 2018 20:15 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Innbrotið náðist á mynd í gagnaveri Advania Advania var eitt þeirra fyrirtækja sem urðu fyrir barðinu á þjófum sem brutust inn í gagnaver í desember og janúar. 21. febrúar 2018 17:33
Rannsaka þjófnað á 600 tölvum Tveir íslenskir karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikillar rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á þremur innbrotum í gagnaver í Reykjanesbæ og Borgarbyggð 21. febrúar 2018 14:42
Öryggisvörður talinn hafa aðstoðað við innbrot í gagnaver Starfsmaður Öryggismiðstöðvarinnar er grunaður um að hafa aðstoðað innbrotsþjófa við að athafna sig þegar þeir brutust inn í gagnaver. 21. febrúar 2018 20:15