Á einhver krana? Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar 10. febrúar 2018 09:00 Borgarfulltrúi skrifaði grein um umferðarmál í vikunni. Þar sagði hann að ef götur væru breikkaðar og mislæg gatnamót byggð, þá væri það skammgóður vermir, bílum fjölgaði jafnharðan og allt væri komið í verri hnút. Þetta er áhugavert. Aumingja borgin byggir vegi til að létta á umferðinni og við hlaupum til og eyðileggjum allt með því að kaupa fleiri bíla og allt fer í sama horfið. Meirihlutinn í Reykjavík ætlar að stöðva þetta og nú á að fara í Sovét-stæl risalausn sem á að redda málum í eitt skipti fyrir öll, allir í strætó, allir sem einn. Staðreyndin er að fólki er að fjölga á Íslandi og því fjölgar bílunum og fólk kaupir ekki bíla til að hrekkja Skúla Helga og Dag B. Bíllinn er þægilegur ferðamáti í landi þar sem veðráttan sveiflast á milli þess að vera ömurleg og hræðileg. Borgarlínan mun ekki breyta þessu og rándýr tilraun sem gekk út á að stórauka hlutfall ferða með strætó skilaði því að hlutfallið fór úr 4% í 4%. Í öðrum fréttum vikunnar kom fram að Dagur B. hélt að ástæðan fyrir því að ekki væri byggt nóg í Reykjavíkurborg væri sú að það vantaði byggingarkrana. Þetta er í takti við þá kenningu Dags að allir aðrir en hann beri ábyrgð á þróun mála í borginni. Þetta væri fyndið ef ekki væri fyrir þá staðreynd að hækkun húsnæðisverðs sem lóðaskorturinn hefur búið til, hefur leitt til hækkunar á verðbólgu og þar með kostað skuldug heimili um land allt gríðarlega fjármuni vegna hárra vaxta. Er hægt að senda reikninginn á Reykjavíkurborg? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Sirrý Hallgrímsdóttir Mest lesið Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Borgarfulltrúi skrifaði grein um umferðarmál í vikunni. Þar sagði hann að ef götur væru breikkaðar og mislæg gatnamót byggð, þá væri það skammgóður vermir, bílum fjölgaði jafnharðan og allt væri komið í verri hnút. Þetta er áhugavert. Aumingja borgin byggir vegi til að létta á umferðinni og við hlaupum til og eyðileggjum allt með því að kaupa fleiri bíla og allt fer í sama horfið. Meirihlutinn í Reykjavík ætlar að stöðva þetta og nú á að fara í Sovét-stæl risalausn sem á að redda málum í eitt skipti fyrir öll, allir í strætó, allir sem einn. Staðreyndin er að fólki er að fjölga á Íslandi og því fjölgar bílunum og fólk kaupir ekki bíla til að hrekkja Skúla Helga og Dag B. Bíllinn er þægilegur ferðamáti í landi þar sem veðráttan sveiflast á milli þess að vera ömurleg og hræðileg. Borgarlínan mun ekki breyta þessu og rándýr tilraun sem gekk út á að stórauka hlutfall ferða með strætó skilaði því að hlutfallið fór úr 4% í 4%. Í öðrum fréttum vikunnar kom fram að Dagur B. hélt að ástæðan fyrir því að ekki væri byggt nóg í Reykjavíkurborg væri sú að það vantaði byggingarkrana. Þetta er í takti við þá kenningu Dags að allir aðrir en hann beri ábyrgð á þróun mála í borginni. Þetta væri fyndið ef ekki væri fyrir þá staðreynd að hækkun húsnæðisverðs sem lóðaskorturinn hefur búið til, hefur leitt til hækkunar á verðbólgu og þar með kostað skuldug heimili um land allt gríðarlega fjármuni vegna hárra vaxta. Er hægt að senda reikninginn á Reykjavíkurborg?
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar