Á einhver krana? Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar 10. febrúar 2018 09:00 Borgarfulltrúi skrifaði grein um umferðarmál í vikunni. Þar sagði hann að ef götur væru breikkaðar og mislæg gatnamót byggð, þá væri það skammgóður vermir, bílum fjölgaði jafnharðan og allt væri komið í verri hnút. Þetta er áhugavert. Aumingja borgin byggir vegi til að létta á umferðinni og við hlaupum til og eyðileggjum allt með því að kaupa fleiri bíla og allt fer í sama horfið. Meirihlutinn í Reykjavík ætlar að stöðva þetta og nú á að fara í Sovét-stæl risalausn sem á að redda málum í eitt skipti fyrir öll, allir í strætó, allir sem einn. Staðreyndin er að fólki er að fjölga á Íslandi og því fjölgar bílunum og fólk kaupir ekki bíla til að hrekkja Skúla Helga og Dag B. Bíllinn er þægilegur ferðamáti í landi þar sem veðráttan sveiflast á milli þess að vera ömurleg og hræðileg. Borgarlínan mun ekki breyta þessu og rándýr tilraun sem gekk út á að stórauka hlutfall ferða með strætó skilaði því að hlutfallið fór úr 4% í 4%. Í öðrum fréttum vikunnar kom fram að Dagur B. hélt að ástæðan fyrir því að ekki væri byggt nóg í Reykjavíkurborg væri sú að það vantaði byggingarkrana. Þetta er í takti við þá kenningu Dags að allir aðrir en hann beri ábyrgð á þróun mála í borginni. Þetta væri fyndið ef ekki væri fyrir þá staðreynd að hækkun húsnæðisverðs sem lóðaskorturinn hefur búið til, hefur leitt til hækkunar á verðbólgu og þar með kostað skuldug heimili um land allt gríðarlega fjármuni vegna hárra vaxta. Er hægt að senda reikninginn á Reykjavíkurborg? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Sirrý Hallgrímsdóttir Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson Skoðun Skoðun Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Sjá meira
Borgarfulltrúi skrifaði grein um umferðarmál í vikunni. Þar sagði hann að ef götur væru breikkaðar og mislæg gatnamót byggð, þá væri það skammgóður vermir, bílum fjölgaði jafnharðan og allt væri komið í verri hnút. Þetta er áhugavert. Aumingja borgin byggir vegi til að létta á umferðinni og við hlaupum til og eyðileggjum allt með því að kaupa fleiri bíla og allt fer í sama horfið. Meirihlutinn í Reykjavík ætlar að stöðva þetta og nú á að fara í Sovét-stæl risalausn sem á að redda málum í eitt skipti fyrir öll, allir í strætó, allir sem einn. Staðreyndin er að fólki er að fjölga á Íslandi og því fjölgar bílunum og fólk kaupir ekki bíla til að hrekkja Skúla Helga og Dag B. Bíllinn er þægilegur ferðamáti í landi þar sem veðráttan sveiflast á milli þess að vera ömurleg og hræðileg. Borgarlínan mun ekki breyta þessu og rándýr tilraun sem gekk út á að stórauka hlutfall ferða með strætó skilaði því að hlutfallið fór úr 4% í 4%. Í öðrum fréttum vikunnar kom fram að Dagur B. hélt að ástæðan fyrir því að ekki væri byggt nóg í Reykjavíkurborg væri sú að það vantaði byggingarkrana. Þetta er í takti við þá kenningu Dags að allir aðrir en hann beri ábyrgð á þróun mála í borginni. Þetta væri fyndið ef ekki væri fyrir þá staðreynd að hækkun húsnæðisverðs sem lóðaskorturinn hefur búið til, hefur leitt til hækkunar á verðbólgu og þar með kostað skuldug heimili um land allt gríðarlega fjármuni vegna hárra vaxta. Er hægt að senda reikninginn á Reykjavíkurborg?
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar