Greint var frá andláti Jóhanns í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. Umboðsskrifstofa Jóhanns, Gorfaine/Schwartz Agency, og umboðmaður hans, Tim Husom, staðfestu einnig andlát Jóhanns.
„Við erum mjög sorgmædd vegna ótímabærs andláts umbjóðanda okkar og vinar, Jóhanns Jóhannssonar en hans miklu hæfileikar, hógværð og góðmennska auðgaði líf okkar ómælanlega," sagði í yfirlýsingu frá Gorfaine/Schwartz.
Þá hafa erlendir fjölmiðlar margir greint frá andláti Jóhanns, þar á meðal Variety, Rolling Stone, Independent, Pitchfork og Deadline. Umfjallanir miðlanna má nálgast í gegnum hlekkina hér að framan.
Jóhanns er einnig minnst á samfélagsmiðlum en ljóst er að hann hefur snert strengi í hjörtum margra með tónlist sinni. Samkvæmt tölfræði Twitter hafa hátt í tólf þúsund tíst um Jóhann farið í loftið á síðustu klukkutímum.
Ólafur Arnalds tónlistarmaður er einn þeirra sem sleginn er yfir fréttunum en hann segir Jóhann hafa haft mikil áhrif á sig.
One of the greatest artists of our time... And a huge influence on me. I hope you are in a good place Jóhann https://t.co/9cHmvu8qdk
— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) February 10, 2018
samúðarkveðjur til vina og fjölskyldu. gjörsamlega dáði og dýrkaði Jóhann Jóhansson. hjartað missti úr slag þegar ég las þessar fréttir. pic.twitter.com/mjAWUw15Gf
— Logi Pedro (@logipedro101) February 10, 2018
Þetta er svo ótrúlega, ótrúlega sorglegt, ég er með kökk í hálsinum. Ísland missir einn sinn merkilegasta tónlistarmann en hann skilur vissulega eftir sig mikinn og fallegan auð ️ https://t.co/qaVzSwblaS
— Hildur (@hihildur) February 10, 2018
Einstakt og hæfileikaríkt tónskáld. Hæfileikabúnt. Hræðilegar fréttir. Samúðarkveðjur til fjölskyldu og vina. https://t.co/DMuyEoWEAG
— Áslaug Arna (@aslaugarna) February 10, 2018
Rest in peace, dear Jóhann Jóhannsson, I can't grasp these dark news. Thank you for being such a warm and genuine person, brilliant, deep and beautiful. https://t.co/UCxA6p3cGY
— Víkingur Ólafsson (@VikingurMusic) February 10, 2018
Such sad news that one of our most talented composer Johann Johansson has died at the age 48.
— Stefankarl (@stefanssonkarl) February 10, 2018
May he rest in peace and my heart goes out to his daughter, family and friends.https://t.co/IuRq5nDGUU
Peyton Reed, sem leikstýrði kvikmyndum á borð við Antman, Yes Man og Bring it on, er á meðal hinna fjölmörgu sem minnast Jóhanns. Reed segist öfunda þá sem muni nú komast í kynni við tónlist Jóhanns í fyrsta skipti.
Incredibly sad to hear about Jóhann Jóhannsson's passing. Such an incredibly talented man. If you don't know his music, I envy your discovery of it. Brilliant. Rest In Peace.
— Peyton Reed (@MrPeytonReed) February 10, 2018
This is just the saddest of news. RIP Johann, your vision and creations will eternally inspire and influence me. Love and thoughts to all family and friends https://t.co/oJT4H6XAbs
— edith bowman (@edibow) February 10, 2018
Composer Jóhann Jóhannsson, 48, was found dead in his Berlin apartment yesterday. No details yet but he was missing for a few days prior. So young, so talented. A wonderfully creative man. It was always a pleasure to speak to him about the process. He'll be missed.
— Kristopher Tapley (@kristapley) February 10, 2018
There's a lot of identikit scoring in Hollywood. Jóhann Jóhannsson, even at his most classical, was always pushing forward. A crushing loss.
— Guy Lodge (@GuyLodge) February 10, 2018
Awful news about Johann. His thoughtful and moving work survives him. Going to listen to the beautiful Virðulegu Forsetar now. https://t.co/MnD5zi7LJ6
— Max Richter (@maxrichtermusic) February 10, 2018