Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour