Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sérstök merking á lagfærðar auglýsingar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sérstök merking á lagfærðar auglýsingar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour