Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour