Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour