Yfirhafnir mikilvægastar í París Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum. Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour
Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum.
Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour