Þingmenn og Eyþór heimsækja lögguna Jakob Bjarnar skrifar 16. febrúar 2018 10:11 Glatt á hjalla. Vaskir laganna verðir, þingmenn, lögreglustjóri, ráðherra og Eyþór stilla sér upp fyrir ljósmyndara lögreglunnar. Þingmenn og ráðherra Sjálfstæðisflokksins auk Eyþórs Arnalds frambjóðanda, fóru fylktu liði á lögreglustöðina í gær. Um var að ræða hálfopinbera heimsókn. Fyrir fríðum flokki Sjálfstæðismanna fór Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra og aðstoðarmaður hennar, Laufey Rún Ketilsdóttir en jafnframt voru með í för þingmennirnir Brynjar Níelsson, Óli Björn Kárason, Birgir Ármannsson auk Eyþórs Arnalds sem nýverið sigraði í leiðtogakjöri Sjálfstæðismanna í borginni. Nokkra athygli vakti á dögunum þegar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vísaði Eyþóri af fundi, vegna þess að hann hafði enga lögformlega stöðu né hafði honum verið boðið. Eyþór var þá í föruneyti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra. Margir Sjálfstæðismenn fyrrtust fyrir hönd Eyþórs, meðal annarra Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins, en Dagur sagði að Eyþór hefði ekki átt þarna neitt erindi. En, ljóst er að þingmenn Sjálfstæðisflokkinn ætla ekki að halda Eyþóri úti í kuldanum þó staða hans sé óljós. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók fagnandi á móti Sjálfstæðismönnunum eins og sjá má af mynd sem þeir birtu á Facebooksíðu sinni. „Það er oft gestkvæmt á lögreglustöðinni, en í gær kom hópur sjálfstæðismanna í heimsókn og fundaði með okkar fólki. Þeir höfðu áhuga á að fræðast meira um starfsemi lögreglunnar og var það auðsótt mál,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Jafnframt segir að fundurinn var hinn ánægjulegasti, „en nokkuð reglulega sækja stjórnmálamenn okkur heim og er það vel að þeir, sem og aðrir, sýni starfi lögreglunnar áhuga.“ Meðal þeirra sem tóku á móti Sjálfstæðismönnunum var lögreglustjórinn sjálfur, Sigríður Björg Guðjónsdóttir. Lögreglumál Tengdar fréttir Guðlaugur trúði ekki augum sínum og eyrum í Höfða Ég verð að viðurkenna að þótt ég hafi verið í stjórnmálum nokkuð lengi hafði ég ekki hugmyndaflug í að svona yrði tekið á málinum, segir utanríkisráðherra. 13. febrúar 2018 12:51 Eyþór vildi setjast í stól forsætisráðherra Borgarstjóri fer yfir æsilega atburðina í Höfða. 14. febrúar 2018 13:57 Borgarstjóri vísaði Eyþóri á dyr í Höfða Eyþór mætti þarna fyrir einhvers konar mistök, segir Dagur B. Eggertsson. 13. febrúar 2018 12:01 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATÓ Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Sjá meira
Þingmenn og ráðherra Sjálfstæðisflokksins auk Eyþórs Arnalds frambjóðanda, fóru fylktu liði á lögreglustöðina í gær. Um var að ræða hálfopinbera heimsókn. Fyrir fríðum flokki Sjálfstæðismanna fór Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra og aðstoðarmaður hennar, Laufey Rún Ketilsdóttir en jafnframt voru með í för þingmennirnir Brynjar Níelsson, Óli Björn Kárason, Birgir Ármannsson auk Eyþórs Arnalds sem nýverið sigraði í leiðtogakjöri Sjálfstæðismanna í borginni. Nokkra athygli vakti á dögunum þegar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vísaði Eyþóri af fundi, vegna þess að hann hafði enga lögformlega stöðu né hafði honum verið boðið. Eyþór var þá í föruneyti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra. Margir Sjálfstæðismenn fyrrtust fyrir hönd Eyþórs, meðal annarra Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins, en Dagur sagði að Eyþór hefði ekki átt þarna neitt erindi. En, ljóst er að þingmenn Sjálfstæðisflokkinn ætla ekki að halda Eyþóri úti í kuldanum þó staða hans sé óljós. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók fagnandi á móti Sjálfstæðismönnunum eins og sjá má af mynd sem þeir birtu á Facebooksíðu sinni. „Það er oft gestkvæmt á lögreglustöðinni, en í gær kom hópur sjálfstæðismanna í heimsókn og fundaði með okkar fólki. Þeir höfðu áhuga á að fræðast meira um starfsemi lögreglunnar og var það auðsótt mál,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Jafnframt segir að fundurinn var hinn ánægjulegasti, „en nokkuð reglulega sækja stjórnmálamenn okkur heim og er það vel að þeir, sem og aðrir, sýni starfi lögreglunnar áhuga.“ Meðal þeirra sem tóku á móti Sjálfstæðismönnunum var lögreglustjórinn sjálfur, Sigríður Björg Guðjónsdóttir.
Lögreglumál Tengdar fréttir Guðlaugur trúði ekki augum sínum og eyrum í Höfða Ég verð að viðurkenna að þótt ég hafi verið í stjórnmálum nokkuð lengi hafði ég ekki hugmyndaflug í að svona yrði tekið á málinum, segir utanríkisráðherra. 13. febrúar 2018 12:51 Eyþór vildi setjast í stól forsætisráðherra Borgarstjóri fer yfir æsilega atburðina í Höfða. 14. febrúar 2018 13:57 Borgarstjóri vísaði Eyþóri á dyr í Höfða Eyþór mætti þarna fyrir einhvers konar mistök, segir Dagur B. Eggertsson. 13. febrúar 2018 12:01 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATÓ Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Sjá meira
Guðlaugur trúði ekki augum sínum og eyrum í Höfða Ég verð að viðurkenna að þótt ég hafi verið í stjórnmálum nokkuð lengi hafði ég ekki hugmyndaflug í að svona yrði tekið á málinum, segir utanríkisráðherra. 13. febrúar 2018 12:51
Eyþór vildi setjast í stól forsætisráðherra Borgarstjóri fer yfir æsilega atburðina í Höfða. 14. febrúar 2018 13:57
Borgarstjóri vísaði Eyþóri á dyr í Höfða Eyþór mætti þarna fyrir einhvers konar mistök, segir Dagur B. Eggertsson. 13. febrúar 2018 12:01
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent