„Bílstjórinn er miður sín eftir þetta“ Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 17. febrúar 2018 14:51 Strætóbílstjóri missti stjórn á skapi sínu eftir að barn kastaði klaka í framrúðu bílsins. Vísir/Vilhelm Strætóbílstjóri sem handtekinn var í gær grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn var látinn laus eftir skýrslutöku. Hann mun þó ekki aka á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Aðspurður um tildrög málsins segir Guðmundur Heiðar Helguson, upplýsingafulltrúi Strætó að barnið hafi kastað klaka í framrúðu bílsins. Bílstjórinn hafi þá misst stjórn á skapi sínu og hlaupið út úr bílnum. „Þetta kom mér í opna skjöldu. Ég hafði aðeins heyrt frá Kynnisferðum að þetta væri rólegur og góður strákur,“ segir Guðmundur um strætisvagnsstjórann. „Bílstjórinn er miður sín eftir þetta.“ Einnig tekur hann fram að hann telji bílstjórann ekki hafa gert sér grein fyrir hversu ungt barnið var. Um það sem atvikaðist nákvæmlega eftir að bílstjórinn rauk út vildi Guðmundur ekki fullyrða. „Leyfum lögreglunni bara að klára sitt.“ Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu hefur svipaða sögu að segja um tildrög málsins. Snjóbolta hafi verið kastað í framrúðu bílsins en ekki hafi neinu verið kastað inn í bílinn. Aðspurður hvort bílstjórinn hafi sparkað í barnið segir Guðmundur hann aðeins grunaðan um það. Atvikið átti sér stað í Gnoðarvogi en bílstjórinn var síðan handtekinn á Hlemmi. Strætisvagninn sem um ræðir var að fara leið 14. Lögreglumál Tengdar fréttir Strætóbílstjóri leiddur út í járnum Bílstjórinn, sem vinnur fyrir Kynnisferðir, er grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn sem kastaði snjóbolta í vagninn. 16. febrúar 2018 19:31 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Strætóbílstjóri sem handtekinn var í gær grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn var látinn laus eftir skýrslutöku. Hann mun þó ekki aka á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Aðspurður um tildrög málsins segir Guðmundur Heiðar Helguson, upplýsingafulltrúi Strætó að barnið hafi kastað klaka í framrúðu bílsins. Bílstjórinn hafi þá misst stjórn á skapi sínu og hlaupið út úr bílnum. „Þetta kom mér í opna skjöldu. Ég hafði aðeins heyrt frá Kynnisferðum að þetta væri rólegur og góður strákur,“ segir Guðmundur um strætisvagnsstjórann. „Bílstjórinn er miður sín eftir þetta.“ Einnig tekur hann fram að hann telji bílstjórann ekki hafa gert sér grein fyrir hversu ungt barnið var. Um það sem atvikaðist nákvæmlega eftir að bílstjórinn rauk út vildi Guðmundur ekki fullyrða. „Leyfum lögreglunni bara að klára sitt.“ Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu hefur svipaða sögu að segja um tildrög málsins. Snjóbolta hafi verið kastað í framrúðu bílsins en ekki hafi neinu verið kastað inn í bílinn. Aðspurður hvort bílstjórinn hafi sparkað í barnið segir Guðmundur hann aðeins grunaðan um það. Atvikið átti sér stað í Gnoðarvogi en bílstjórinn var síðan handtekinn á Hlemmi. Strætisvagninn sem um ræðir var að fara leið 14.
Lögreglumál Tengdar fréttir Strætóbílstjóri leiddur út í járnum Bílstjórinn, sem vinnur fyrir Kynnisferðir, er grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn sem kastaði snjóbolta í vagninn. 16. febrúar 2018 19:31 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Strætóbílstjóri leiddur út í járnum Bílstjórinn, sem vinnur fyrir Kynnisferðir, er grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn sem kastaði snjóbolta í vagninn. 16. febrúar 2018 19:31