Una tekur við leigumarkaðsmálum hjá Íbúðalánasjóði Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. febrúar 2018 07:34 Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði. ÍLS Una Jónsdóttir hagfræðingur hefur verið ráðin til að stýra deild leigumarkaðsmála hjá Íbúðalánasjóði. Una starfaði áður sem hagfræðingur í hagdeild sjóðsins og hafði þar meðal annars með höndum greiningar á stöðu leigjenda og ástandi leigumarkaðarins. Fram kemur í tilkynningu frá Íbúðalánasjóði að deild leigumarkaðsmála styðji „við það markmið Íbúðalánasjóðs að stuðla að því að landsmenn búi við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum.“ Haft er eftir Unu í tilkynningunni að hún sé spennt að takast á við verkefnið. „Leigumarkaðurinn hefur ekki alltaf fengið næga athygli, meðal annars af því að áreiðanleg gögn og greiningar um markaðinn hefur skort. Einnig hefur þótt hálfgert neyðarúrræði að vera á leigumarkaði og áhugi á honum þannig kannski ekki mikill. Við ætlum að reyna snúa þeirri þróun við. Það verður alltaf hlutfall þjóðarinnar sem þarf að treysta á öruggan leigumarkað og því er mikilvægt að hann sé til staðar,“ segir Una. „Deild leigumarkaðsmála greinir markaðinn og þarfir þeirra sem þar eru og kemur með tillögur að úrbótum. Í gegnum tíðina hefur margt áunnist varðandi stöðu leigjenda en betur má ef duga skal. Það þarf að þroska leigumarkaðinn og hlusta á þarfir allra aðila sem þar eru, og er það einn helsti tilgangur starfs leigumarkaðsdeildarinnar,“ bætir hún við. Vistaskipti Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Una Jónsdóttir hagfræðingur hefur verið ráðin til að stýra deild leigumarkaðsmála hjá Íbúðalánasjóði. Una starfaði áður sem hagfræðingur í hagdeild sjóðsins og hafði þar meðal annars með höndum greiningar á stöðu leigjenda og ástandi leigumarkaðarins. Fram kemur í tilkynningu frá Íbúðalánasjóði að deild leigumarkaðsmála styðji „við það markmið Íbúðalánasjóðs að stuðla að því að landsmenn búi við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum.“ Haft er eftir Unu í tilkynningunni að hún sé spennt að takast á við verkefnið. „Leigumarkaðurinn hefur ekki alltaf fengið næga athygli, meðal annars af því að áreiðanleg gögn og greiningar um markaðinn hefur skort. Einnig hefur þótt hálfgert neyðarúrræði að vera á leigumarkaði og áhugi á honum þannig kannski ekki mikill. Við ætlum að reyna snúa þeirri þróun við. Það verður alltaf hlutfall þjóðarinnar sem þarf að treysta á öruggan leigumarkað og því er mikilvægt að hann sé til staðar,“ segir Una. „Deild leigumarkaðsmála greinir markaðinn og þarfir þeirra sem þar eru og kemur með tillögur að úrbótum. Í gegnum tíðina hefur margt áunnist varðandi stöðu leigjenda en betur má ef duga skal. Það þarf að þroska leigumarkaðinn og hlusta á þarfir allra aðila sem þar eru, og er það einn helsti tilgangur starfs leigumarkaðsdeildarinnar,“ bætir hún við.
Vistaskipti Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira