Sunna var ekki flutt á hátæknisjúkrahús Birgir Olgeirsson og Gissur Sigurðsson skrifa 1. febrúar 2018 13:05 Ekkert varð af því að Sunna Elvíra Þorkelsdóttir, sem liggur hryggbrotin á sjúkrahúsi í Málaga á Spáni, kæmist á hátæknisjúkrahús í morgun, þar sem hún fengi viðeigandi meðferð. Spænsk lögregluyfirvöld hafa ekki enn svarað því af hverju hún er í farbanni. Allt var til reiðu í morgun fyrir flutninginn,þegar bakslagið kom, en hvaða skýringar eru á því? Jón Kristinn Snæhólm, sem er ytra að fylgjast með framvindunni, segir þau hafa fengið þær skýringar að því miður væri spítalinn full setinn. „Og gæti ekki tekið við henni, því miður,“ segir Jón Kristinn. Lá þetta ekki fyrir í gær? „Nei, lá ekki fyrir í gær,“ segir Jón og tekur fram að þau séu búin undir að fara strax. „Það er sjúkrabíll tilbúinn á þessu sjúkrahúsi til að fara með hana,“ segir Jón Kristinn. Hann tekur það skýrt fram að utanríkisráðuneytið sé á fullu að vinna að hagsmunum Sunnu og finna annan spítala sem getur tekið við henni og meðhöndla meiðsl hennar. Lögreglan á Málaga hefur haldið eftir vegabréfi Sunnu á grundvelli rannsóknarhagsmuna en Jón Kristinn segir þau engar skýringar fá frá lögreglunni á þessu farbanni sem hún er í rauninni í. Nýr lögfræðingur er kominn í málið sem er að vinna í því að fá útskýringar á ákvörðun lögreglunnar að halda eftir vegabréfi hennar og segist Jón vonast eftir að svör fáist í dag. Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Sunna flutt á betra sjúkrahús Utanríkisráðuneytið hefur verið Sunnu og fjölskyldu innan handar frá því slysið varð þann 17. janúar. 1. febrúar 2018 06:00 Telur farbann ástæðu þess að Sunna fær ekki vegabréfið Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu sem er nýlentur í Malaga, segist skilja stöðuna þannig að Sunna fái ekki vegabréfið vegna farbanns. 30. janúar 2018 21:00 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira
Ekkert varð af því að Sunna Elvíra Þorkelsdóttir, sem liggur hryggbrotin á sjúkrahúsi í Málaga á Spáni, kæmist á hátæknisjúkrahús í morgun, þar sem hún fengi viðeigandi meðferð. Spænsk lögregluyfirvöld hafa ekki enn svarað því af hverju hún er í farbanni. Allt var til reiðu í morgun fyrir flutninginn,þegar bakslagið kom, en hvaða skýringar eru á því? Jón Kristinn Snæhólm, sem er ytra að fylgjast með framvindunni, segir þau hafa fengið þær skýringar að því miður væri spítalinn full setinn. „Og gæti ekki tekið við henni, því miður,“ segir Jón Kristinn. Lá þetta ekki fyrir í gær? „Nei, lá ekki fyrir í gær,“ segir Jón og tekur fram að þau séu búin undir að fara strax. „Það er sjúkrabíll tilbúinn á þessu sjúkrahúsi til að fara með hana,“ segir Jón Kristinn. Hann tekur það skýrt fram að utanríkisráðuneytið sé á fullu að vinna að hagsmunum Sunnu og finna annan spítala sem getur tekið við henni og meðhöndla meiðsl hennar. Lögreglan á Málaga hefur haldið eftir vegabréfi Sunnu á grundvelli rannsóknarhagsmuna en Jón Kristinn segir þau engar skýringar fá frá lögreglunni á þessu farbanni sem hún er í rauninni í. Nýr lögfræðingur er kominn í málið sem er að vinna í því að fá útskýringar á ákvörðun lögreglunnar að halda eftir vegabréfi hennar og segist Jón vonast eftir að svör fáist í dag.
Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Sunna flutt á betra sjúkrahús Utanríkisráðuneytið hefur verið Sunnu og fjölskyldu innan handar frá því slysið varð þann 17. janúar. 1. febrúar 2018 06:00 Telur farbann ástæðu þess að Sunna fær ekki vegabréfið Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu sem er nýlentur í Malaga, segist skilja stöðuna þannig að Sunna fái ekki vegabréfið vegna farbanns. 30. janúar 2018 21:00 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira
Sunna flutt á betra sjúkrahús Utanríkisráðuneytið hefur verið Sunnu og fjölskyldu innan handar frá því slysið varð þann 17. janúar. 1. febrúar 2018 06:00
Telur farbann ástæðu þess að Sunna fær ekki vegabréfið Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu sem er nýlentur í Malaga, segist skilja stöðuna þannig að Sunna fái ekki vegabréfið vegna farbanns. 30. janúar 2018 21:00