Fyrsta alvöru stiklan úr Han Solo myndinni loksins mætt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2018 14:23 Alden Echrenreich mun leika ungan Han Solo í þessari mynd Margir bíða með mikilli eftirvæntingu eftir Solo: A Star Wars story, næstu mynd úr Stjörnustríðsheiminum sem fjallar um yngri ár Han Solo. Disney hefur nú loksins gefið út alvöru stiklu fyrir myndina en aðdáendum var strítt í hálfleik Super Bowl-leiksins í nótt með örlítilli kitlu úr myndinni. Um fjórir mánuðir eru í að myndin verður frumsýnd og undanfarið hefur verið vakin athygli á því að nánast ekkert kynningarefni hefur verið gefið út, ekkert veggspjald, engar myndir, þangað til nú þar sem stiklan er mætt á svæðið. Í stiklunni má meðal annars sjá Han Solo, Chewbacca og Lando Calrissian á þeirra yngri árum en horfa má á stikluna hér fyrir neðan. Star Wars Tengdar fréttir Birta samantekt á söguþræði Han Solo-myndarinnar Rúmlega fjórir mánuðir eru í frumsýningu á Stjörnustríðsmyndinni Solo. 16. janúar 2018 23:19 Stórbokkaskapur sagður hafa kostað Star Wars-leikstjóra starfið Leikstjórinn sagður hrokafullur og afar erfiður í samstarfi. 8. september 2017 18:52 Stjörnustríðsleikstjóri látinn fara Mun ekki leikstýra níundu myndinni. 5. september 2017 22:56 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Margir bíða með mikilli eftirvæntingu eftir Solo: A Star Wars story, næstu mynd úr Stjörnustríðsheiminum sem fjallar um yngri ár Han Solo. Disney hefur nú loksins gefið út alvöru stiklu fyrir myndina en aðdáendum var strítt í hálfleik Super Bowl-leiksins í nótt með örlítilli kitlu úr myndinni. Um fjórir mánuðir eru í að myndin verður frumsýnd og undanfarið hefur verið vakin athygli á því að nánast ekkert kynningarefni hefur verið gefið út, ekkert veggspjald, engar myndir, þangað til nú þar sem stiklan er mætt á svæðið. Í stiklunni má meðal annars sjá Han Solo, Chewbacca og Lando Calrissian á þeirra yngri árum en horfa má á stikluna hér fyrir neðan.
Star Wars Tengdar fréttir Birta samantekt á söguþræði Han Solo-myndarinnar Rúmlega fjórir mánuðir eru í frumsýningu á Stjörnustríðsmyndinni Solo. 16. janúar 2018 23:19 Stórbokkaskapur sagður hafa kostað Star Wars-leikstjóra starfið Leikstjórinn sagður hrokafullur og afar erfiður í samstarfi. 8. september 2017 18:52 Stjörnustríðsleikstjóri látinn fara Mun ekki leikstýra níundu myndinni. 5. september 2017 22:56 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Birta samantekt á söguþræði Han Solo-myndarinnar Rúmlega fjórir mánuðir eru í frumsýningu á Stjörnustríðsmyndinni Solo. 16. janúar 2018 23:19
Stórbokkaskapur sagður hafa kostað Star Wars-leikstjóra starfið Leikstjórinn sagður hrokafullur og afar erfiður í samstarfi. 8. september 2017 18:52