Trump vill ræða við Mueller þvert á ráðleggingar lögmanna Kjartan Kjartansson skrifar 7. febrúar 2018 10:27 Trump sagði við fréttamenn í síðasta mánuði að hann væri til í að ræða við Mueller eiðsvarinn. Gekk hann svo langt að fullyrða að hann hlakkaði til þess. Vísir/Getty Þrátt fyrir lögmenn Donalds Trump Bandaríkjaforseta reyni að koma í veg fyrir að hann setjist niður með Robert Mueller, sérstökum rannsakanda dómsmálaráðuneytisins, er forsetinn sagður hafa áhuga að ræða við hann. Lögmenn Trump eru sagðir hafa áhyggjur af því að hann gæti logið eða orðið margsaga um hluti sem rannsakendur Mueller gætu spurt hann um. New York Times greindi frá því í gær að af þeim sökum vildu þeir forðast að Trump ræddi beint við Mueller. Nú segir CNN-fréttastöðin að Trump hafi engu að síður áhuga á að ræða sjálfur við rannsakendurna. Fyrir utan að telja sig algerlega saklausan sé forsetinn öruggur með sig vegna reynslu sinnar af lögsóknum og eiðsvörnum framburði þegar hann var í fasteignabransanum. „Hann heldur að hann geti séð við þessu. Hann gerir sér ekki grein fyrir því hversu mikið er undir,“ hefur CNN eftir heimildarmanni sem er sagður þekkja til. Mueller hefur enn ekki óskað eftir formlegu viðtali við Trump. Aðeins óformlegar viðræður hafa átt sér stað á milli embættis hans og lögmanna forsetans. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Trump kallar fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og FBI lygara Bandaríkjaforseti heldur áfram árásum sínum á trúverðugleika bandarískra alríkisstofnana. 5. febrúar 2018 14:45 Trump sakar æðstu löggæslustofnanir Bandaríkjanna um hlutdrægni Í tístum fullyrðir Bandaríkjaforseti að FBI og dómsmálaráðuneytið dragi taum demókrata og sé hlutdrægt gegn repúblikönum. 2. febrúar 2018 12:22 Óttast að Trump ljúgi að rannsakendum Lögmenn Bandaríkjaforseta telja að hann þurfi ekki og ætti ekki að ræða við Robert Mueller, sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. 6. febrúar 2018 11:05 Mest lesið Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Þrátt fyrir lögmenn Donalds Trump Bandaríkjaforseta reyni að koma í veg fyrir að hann setjist niður með Robert Mueller, sérstökum rannsakanda dómsmálaráðuneytisins, er forsetinn sagður hafa áhuga að ræða við hann. Lögmenn Trump eru sagðir hafa áhyggjur af því að hann gæti logið eða orðið margsaga um hluti sem rannsakendur Mueller gætu spurt hann um. New York Times greindi frá því í gær að af þeim sökum vildu þeir forðast að Trump ræddi beint við Mueller. Nú segir CNN-fréttastöðin að Trump hafi engu að síður áhuga á að ræða sjálfur við rannsakendurna. Fyrir utan að telja sig algerlega saklausan sé forsetinn öruggur með sig vegna reynslu sinnar af lögsóknum og eiðsvörnum framburði þegar hann var í fasteignabransanum. „Hann heldur að hann geti séð við þessu. Hann gerir sér ekki grein fyrir því hversu mikið er undir,“ hefur CNN eftir heimildarmanni sem er sagður þekkja til. Mueller hefur enn ekki óskað eftir formlegu viðtali við Trump. Aðeins óformlegar viðræður hafa átt sér stað á milli embættis hans og lögmanna forsetans.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Trump kallar fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og FBI lygara Bandaríkjaforseti heldur áfram árásum sínum á trúverðugleika bandarískra alríkisstofnana. 5. febrúar 2018 14:45 Trump sakar æðstu löggæslustofnanir Bandaríkjanna um hlutdrægni Í tístum fullyrðir Bandaríkjaforseti að FBI og dómsmálaráðuneytið dragi taum demókrata og sé hlutdrægt gegn repúblikönum. 2. febrúar 2018 12:22 Óttast að Trump ljúgi að rannsakendum Lögmenn Bandaríkjaforseta telja að hann þurfi ekki og ætti ekki að ræða við Robert Mueller, sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. 6. febrúar 2018 11:05 Mest lesið Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Trump kallar fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og FBI lygara Bandaríkjaforseti heldur áfram árásum sínum á trúverðugleika bandarískra alríkisstofnana. 5. febrúar 2018 14:45
Trump sakar æðstu löggæslustofnanir Bandaríkjanna um hlutdrægni Í tístum fullyrðir Bandaríkjaforseti að FBI og dómsmálaráðuneytið dragi taum demókrata og sé hlutdrægt gegn repúblikönum. 2. febrúar 2018 12:22
Óttast að Trump ljúgi að rannsakendum Lögmenn Bandaríkjaforseta telja að hann þurfi ekki og ætti ekki að ræða við Robert Mueller, sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. 6. febrúar 2018 11:05