Fjallagarpur sem býr til innlenda sjónvarpsþætti Benedikt Bóas skrifar 7. febrúar 2018 14:00 Eva mun eyða deginum í vinnunni. fréttablaðið/vilhelm Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð. „Að vera orðin 35 ára. Það er smá áfangi. Ég er alveg pínu afmælisbarn, skal alveg viðurkenna það. Ég verð nú við vinnu allan daginn en geri eitthvað skemmtilegt um kvöldið,“ segir Eva Georgsdóttir sem fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva er konan sem stýrir innlendri framleiðslu Stöðvar 2. Hún er ánægð með vetrardagskrá Stöðvar 2 í vetur og bendir á að þó margt gott sé í gangi þá eigi enn margt eftir að bætast við. Steypustöðin er til dæmis komin af stað og hefur fengið glimrandi góðar móttökur. Þar eru Fóst- og grínbræðurnir Steindi, Auddi og Sveppi í aðalhlutverkum en þeir eru núna í Suður-Ameríku ásamt Pétri Jóhanni við tökur á Suður-ameríska draumnum. „Strákarnir eru farnir og helstu áhyggjur mínar núna eru að tryggja að þeir komi heilir heim,“ segir hún og hlær. „Við erum að fara í stórt verkefni í mars sem ég get reyndar ekki alveg sagt frá strax. En það er stór skemmtiþáttur sem lofar mjög góðu. Það er frábært að geta unnið bæði metnaðarfullt leikið efni til jafns við annað efni innanhúss, en framleiðsludeild Stöðvar 2 er orðin gríðarlega öflug og það er virkilega gaman að fá að vinna með svona metnaðarfullum hópi fagfólks.“ Fyrir utan vinnu stundar Eva meistaranám í verkefnastjórnun við HR og stefnir á að útskrifast í vor. Í frístundum gengur Eva á fjöll en ætlunin er að ganga á tíu hæstu tinda landsins. „Ég er reyndar að gera það í öfugri röð. Er búin að labba á þá tvo hæstu. Planið á árinu er klárlega að labba meira og fara örlítið lengra.“ Birtist í Fréttablaðinu Heilsa Tímamót Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Sjá meira
Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð. „Að vera orðin 35 ára. Það er smá áfangi. Ég er alveg pínu afmælisbarn, skal alveg viðurkenna það. Ég verð nú við vinnu allan daginn en geri eitthvað skemmtilegt um kvöldið,“ segir Eva Georgsdóttir sem fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva er konan sem stýrir innlendri framleiðslu Stöðvar 2. Hún er ánægð með vetrardagskrá Stöðvar 2 í vetur og bendir á að þó margt gott sé í gangi þá eigi enn margt eftir að bætast við. Steypustöðin er til dæmis komin af stað og hefur fengið glimrandi góðar móttökur. Þar eru Fóst- og grínbræðurnir Steindi, Auddi og Sveppi í aðalhlutverkum en þeir eru núna í Suður-Ameríku ásamt Pétri Jóhanni við tökur á Suður-ameríska draumnum. „Strákarnir eru farnir og helstu áhyggjur mínar núna eru að tryggja að þeir komi heilir heim,“ segir hún og hlær. „Við erum að fara í stórt verkefni í mars sem ég get reyndar ekki alveg sagt frá strax. En það er stór skemmtiþáttur sem lofar mjög góðu. Það er frábært að geta unnið bæði metnaðarfullt leikið efni til jafns við annað efni innanhúss, en framleiðsludeild Stöðvar 2 er orðin gríðarlega öflug og það er virkilega gaman að fá að vinna með svona metnaðarfullum hópi fagfólks.“ Fyrir utan vinnu stundar Eva meistaranám í verkefnastjórnun við HR og stefnir á að útskrifast í vor. Í frístundum gengur Eva á fjöll en ætlunin er að ganga á tíu hæstu tinda landsins. „Ég er reyndar að gera það í öfugri röð. Er búin að labba á þá tvo hæstu. Planið á árinu er klárlega að labba meira og fara örlítið lengra.“
Birtist í Fréttablaðinu Heilsa Tímamót Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Sjá meira