Bergsveinn: Var ákveðinn að skipta um lið eftir samtal við Óla Kristjáns Anton Ingi Leifsson skrifar 7. febrúar 2018 17:30 Bergsveinn er kominn aftur heim í gult. vísir/anton brink Bergsveinn Ólafsson, sem var tilkynntur sem leikmaður Fjölnis á blaðamannafundi nú síðdegis, segir að hann hafi ákveðið að yfirgefa FH eftir samtal við Ólaf Kristjánsson, þjálfara FH. „Tilfinningin er mjög góð að vera kominn heim í gula búninginn. Þeir segja að heima sé best,” sagði Bergsveinn á blaðamannafundi í Egilshöll í dag. „Það eru kannski tvær vikur síðan að þetta kom upp. Langt og ekki langt, en þetta er búið að taka ágætis tíma,” en Bergsveinn var aldrei í efa eftir að þetta kom upp. „Já ég var ákveðinn eftir spjall við Óla (innsk. blm. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH) að skipta um lið og frábært að Fjölnir vildi fá mig heim aftur. Ég er bara ánægður að vera kominn heim.” Bergsveinn hefur ekki verið vanur því að sitja mikið á bekknum á sínum meistaraflokksferli og hann segir að það fylgi hans metnaði að spila hvern einasta leik. „Ég er með það mikinn metnað fyrir þessu að ég hef ekki húmor fyrir því að sitja á bekknum og ég hef metnað fyrir því að spila. Ég vil spila hverju einustu mínútu og ég er ánægður með þetta skref.” Miðvörðurinn sér ekki eftir einni mínútu í FH enda vann hann þar Íslandsmeistaratitil og spilaði fjöldan allan af Evrópuleikjum. „Ég er klárlega betri leikmaður en ég var fyrir tveimur árum og ég hef ekkert nema gott að segja um tímann hjá FH. Frábær ár fyrir mig og þó að síðasta árið hafi ekki verið sérstakt. Mikil og góð reynsla. Ég hef gott að segja um allt batteríið hjá FH.” „Það verður að koma í ljós. Þórður er fyrirliðinn í dag og mikill uppgangur hjá honum síðustu ár. Ég veit það ekki, en það kemur bara í ljós. Þangað til er Þórður minn fyrirliði,” sagði Bergsveinn að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fyrirliðarnir snúa heim í Grafarvoginn úr FH Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson sömdu við uppeldisfélagið Fjölni. 7. febrúar 2018 17:00 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Sjá meira
Bergsveinn Ólafsson, sem var tilkynntur sem leikmaður Fjölnis á blaðamannafundi nú síðdegis, segir að hann hafi ákveðið að yfirgefa FH eftir samtal við Ólaf Kristjánsson, þjálfara FH. „Tilfinningin er mjög góð að vera kominn heim í gula búninginn. Þeir segja að heima sé best,” sagði Bergsveinn á blaðamannafundi í Egilshöll í dag. „Það eru kannski tvær vikur síðan að þetta kom upp. Langt og ekki langt, en þetta er búið að taka ágætis tíma,” en Bergsveinn var aldrei í efa eftir að þetta kom upp. „Já ég var ákveðinn eftir spjall við Óla (innsk. blm. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH) að skipta um lið og frábært að Fjölnir vildi fá mig heim aftur. Ég er bara ánægður að vera kominn heim.” Bergsveinn hefur ekki verið vanur því að sitja mikið á bekknum á sínum meistaraflokksferli og hann segir að það fylgi hans metnaði að spila hvern einasta leik. „Ég er með það mikinn metnað fyrir þessu að ég hef ekki húmor fyrir því að sitja á bekknum og ég hef metnað fyrir því að spila. Ég vil spila hverju einustu mínútu og ég er ánægður með þetta skref.” Miðvörðurinn sér ekki eftir einni mínútu í FH enda vann hann þar Íslandsmeistaratitil og spilaði fjöldan allan af Evrópuleikjum. „Ég er klárlega betri leikmaður en ég var fyrir tveimur árum og ég hef ekkert nema gott að segja um tímann hjá FH. Frábær ár fyrir mig og þó að síðasta árið hafi ekki verið sérstakt. Mikil og góð reynsla. Ég hef gott að segja um allt batteríið hjá FH.” „Það verður að koma í ljós. Þórður er fyrirliðinn í dag og mikill uppgangur hjá honum síðustu ár. Ég veit það ekki, en það kemur bara í ljós. Þangað til er Þórður minn fyrirliði,” sagði Bergsveinn að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fyrirliðarnir snúa heim í Grafarvoginn úr FH Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson sömdu við uppeldisfélagið Fjölni. 7. febrúar 2018 17:00 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Sjá meira
Fyrirliðarnir snúa heim í Grafarvoginn úr FH Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson sömdu við uppeldisfélagið Fjölni. 7. febrúar 2018 17:00
Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - KR 4-2 | Frábær byrjun Stjörnunnar skildi KR-inga eftir í reyk Íslenski boltinn