Rannsóknarnefnd undirstrikar tillögu um vímuakstursstarfshóp Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. febrúar 2018 06:00 Maðurinn ók á ofsafengnum hraða á óökuhæfu faratæki. RNSA Brýnt er að rannsaka hvaða úrræði hafa gefist vel í öðrum löndum og leitt geta til breyttrar hegðunar ökumanna sem aka ítrekað undir áhrifum áfengis, lyfja eða vímugjafa. Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) leggur til að samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið skipi hóp fagaðila á sviði réttarfars, refsivörslu og meðferðar gegn áfengis- og fíkniefnasýki til að vinna gegn ölvunar- eða fíkniefnaakstri. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndarinnar um banaslys sem varð á Öxnadalsheiði í júní 2016. Þar ók ökumaður á fimmtugsaldri á æðisgengnum hraða undir áhrifum lyfja. Reyndi hann framúrakstur með þeim afleiðingum að hann ók aftan á fólksbifreið sem kastaðist á smárútu sem kom úr gagnstæðri átt. Ökumaður fólksbílsins lést. Áætlað er að maðurinn hafi ekið á allt að 163 km/klst. á bifreið sem var ekki í ökuhæfu ástandi. Þá hafði maðurinn ítrekað komist í kast við lögin vegna fíkniefnaaksturs. Maðurinn var ákærður fyrir manndráp af gáleysi og akstur undir áhrifum fíkniefna. Með þessari tillögu ítrekar rannsóknarnefndin tillögu í öryggisátt sem nefndin gerði í skýrslu um banaslys sem varð á Hrútafjarðarhálsi í mars 2012. Tillögunni hefur ekki verið fylgt. Í skýrslunni kemur einnig fram að af átján banaslysum árið 2016 hafi mátt rekja fimm til fíkniefna- og/eða ölvunaraksturs. Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Lyf Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Fleiri fréttir Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Sjá meira
Brýnt er að rannsaka hvaða úrræði hafa gefist vel í öðrum löndum og leitt geta til breyttrar hegðunar ökumanna sem aka ítrekað undir áhrifum áfengis, lyfja eða vímugjafa. Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) leggur til að samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið skipi hóp fagaðila á sviði réttarfars, refsivörslu og meðferðar gegn áfengis- og fíkniefnasýki til að vinna gegn ölvunar- eða fíkniefnaakstri. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndarinnar um banaslys sem varð á Öxnadalsheiði í júní 2016. Þar ók ökumaður á fimmtugsaldri á æðisgengnum hraða undir áhrifum lyfja. Reyndi hann framúrakstur með þeim afleiðingum að hann ók aftan á fólksbifreið sem kastaðist á smárútu sem kom úr gagnstæðri átt. Ökumaður fólksbílsins lést. Áætlað er að maðurinn hafi ekið á allt að 163 km/klst. á bifreið sem var ekki í ökuhæfu ástandi. Þá hafði maðurinn ítrekað komist í kast við lögin vegna fíkniefnaaksturs. Maðurinn var ákærður fyrir manndráp af gáleysi og akstur undir áhrifum fíkniefna. Með þessari tillögu ítrekar rannsóknarnefndin tillögu í öryggisátt sem nefndin gerði í skýrslu um banaslys sem varð á Hrútafjarðarhálsi í mars 2012. Tillögunni hefur ekki verið fylgt. Í skýrslunni kemur einnig fram að af átján banaslysum árið 2016 hafi mátt rekja fimm til fíkniefna- og/eða ölvunaraksturs.
Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Lyf Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Fleiri fréttir Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Sjá meira