Tom Ford setur loðfeldi út í kuldann 9. febrúar 2018 21:00 Tom Ford ætlar að nota gervifeldi í hönnun sína hér eftir. Fatahönnuðurinn Tom Ford hefur tilkynnt að hann muni ekki framar nota loðfeldi af dýrum við hönnun sína. Með þessu fetar hann í fótspor stóru tískuhúsanna Gucci, Armani, Tommy Hilfiger, Calvin Klein og Ralph Lauren sem einnig hafa sett loðfeldi út í kuldann. Tom Ford segir ástæðuna fyrir þessum hamskiptum vera þá að hann sé hættur að borða dýraafurðir og þetta sé í takt við þann lífsstíl. Í staðinn fyrir dýraloðfeldi ætlar Tom Ford að nota gervifeldi í sína hönnun. Tom Ford hefur verið gagnrýndur af dýraverndunarsamtökum á borð við PETA fyrir að nota feldi af dýrum í fatahönnun sína og fyrir nokkru skvetti kona úr samtökunum tómatsafa yfir hann í mótmælaskyni. Hann viðurkennir að það hafi haft áhrif á þessa ákvörðun en þessi stefna er að verða æ meira áberandi innan tískuiðnaðarins. Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Fatahönnuðurinn Tom Ford hefur tilkynnt að hann muni ekki framar nota loðfeldi af dýrum við hönnun sína. Með þessu fetar hann í fótspor stóru tískuhúsanna Gucci, Armani, Tommy Hilfiger, Calvin Klein og Ralph Lauren sem einnig hafa sett loðfeldi út í kuldann. Tom Ford segir ástæðuna fyrir þessum hamskiptum vera þá að hann sé hættur að borða dýraafurðir og þetta sé í takt við þann lífsstíl. Í staðinn fyrir dýraloðfeldi ætlar Tom Ford að nota gervifeldi í sína hönnun. Tom Ford hefur verið gagnrýndur af dýraverndunarsamtökum á borð við PETA fyrir að nota feldi af dýrum í fatahönnun sína og fyrir nokkru skvetti kona úr samtökunum tómatsafa yfir hann í mótmælaskyni. Hann viðurkennir að það hafi haft áhrif á þessa ákvörðun en þessi stefna er að verða æ meira áberandi innan tískuiðnaðarins.
Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira