Veittist að vegfaranda eftir að hafa ekið á hann Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. febrúar 2018 06:19 Nokkrir voru fluttir á Hverfisgötu í gærkvöldi og nótt. VÍSIR/EYÞÓR Tvö innbrot komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þrátt fyrir mikla umfjöllun virðist innbrotahrinan sem leikið hefur íbúa Reykjavíkur og nágrennis grátt síðustu vikur því engan enda ætla að taka. Það var skömmu eftir miðnætti sem lögreglu var tilkynnt um mann í annarlegu ástandi sem brotist hafði inn í húsnæði við Njálgsötu. Maðurinn var handtekinn og fluttur í fangaklefa á Hverfisgötu. Þegar þangað var komið fundu lögreglumenn það sem virðast hafa verið fíkniefni í fórum mannsins. Maðurinn verður yfirheyrður þegar af honum rennur.Sjá einnig: Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllunHitt innbrotið var framið á heimili í Grafarvogi, líklega á tíunda tímanum í gærkvöldi. Búið var að fara inn á heimilið og róta mikið en á þessari stundu er ekki vitað hverju var stolið. Þá var tilkynnt um ökumann bifreiðar sem ekið hafði utan í mann við Garðastræti á sjötta tímanum í gær. Vitni lýsir því hvernig ökumaðurinn stöðvaði bifreiðina og steig út úr henni. Því næst hrópaði hann að vegfarandanum sem hann hafði ekið á og reyndi að slá til hans. Því næst fór ökumaðurinn aftur í bifreið sína og ók á brott. Að sögn lögreglu leitaði þolandinn á slysadeild og hyggst kæra ökumanninn. Lögreglumál Tengdar fréttir Enn brotist inn í höfuðborginni Innbrotahrinan virðist engan endi ætla að taka. 31. janúar 2018 06:54 Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllun "Við erum að sjá að aðferðirnar eru svipaðar.“ 29. janúar 2018 14:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali og úti á sjó vegna neyðarboðs Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
Tvö innbrot komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þrátt fyrir mikla umfjöllun virðist innbrotahrinan sem leikið hefur íbúa Reykjavíkur og nágrennis grátt síðustu vikur því engan enda ætla að taka. Það var skömmu eftir miðnætti sem lögreglu var tilkynnt um mann í annarlegu ástandi sem brotist hafði inn í húsnæði við Njálgsötu. Maðurinn var handtekinn og fluttur í fangaklefa á Hverfisgötu. Þegar þangað var komið fundu lögreglumenn það sem virðast hafa verið fíkniefni í fórum mannsins. Maðurinn verður yfirheyrður þegar af honum rennur.Sjá einnig: Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllunHitt innbrotið var framið á heimili í Grafarvogi, líklega á tíunda tímanum í gærkvöldi. Búið var að fara inn á heimilið og róta mikið en á þessari stundu er ekki vitað hverju var stolið. Þá var tilkynnt um ökumann bifreiðar sem ekið hafði utan í mann við Garðastræti á sjötta tímanum í gær. Vitni lýsir því hvernig ökumaðurinn stöðvaði bifreiðina og steig út úr henni. Því næst hrópaði hann að vegfarandanum sem hann hafði ekið á og reyndi að slá til hans. Því næst fór ökumaðurinn aftur í bifreið sína og ók á brott. Að sögn lögreglu leitaði þolandinn á slysadeild og hyggst kæra ökumanninn.
Lögreglumál Tengdar fréttir Enn brotist inn í höfuðborginni Innbrotahrinan virðist engan endi ætla að taka. 31. janúar 2018 06:54 Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllun "Við erum að sjá að aðferðirnar eru svipaðar.“ 29. janúar 2018 14:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali og úti á sjó vegna neyðarboðs Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
Enn brotist inn í höfuðborginni Innbrotahrinan virðist engan endi ætla að taka. 31. janúar 2018 06:54
Innbrotahrinan hvergi nærri á undanhaldi þrátt fyrir mikla umfjöllun "Við erum að sjá að aðferðirnar eru svipaðar.“ 29. janúar 2018 14:00