Friðrik lokar Laundromat Café Jakob Bjarnar skrifar 9. febrúar 2018 11:12 Friðrik lokar kaffihúsinu vinsæla með tárum. visir/vilhelm Friðrik Weishappel veitingamaður var nú rétt í þessu að senda frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að til stendur að loka kaffihúsinu vinsæla Laundromat Café. „Kæru Íslendingar til sjávar og sveita,“ segir Friðrik í tilkynningunni. „Eftir 7 frábær ár í Austurstræti 9 hryggir það mig að tilkynna um lokun The Laundromat Cafe næstkomandi sunnudag þann 11. febrúar kl. 23:00.“ Friðrik greinir frá því að ekki hafi náðst saman um áframhaldandi samstarf við leyfishafa sem er Þvottakaffi ehf. og eiganda þess. „Ég vil þakka öllum sem hafa heimsótt okkur í gegnum árin í eitt fallegasta hús Reykjavíkur fyrir stórkostlegar viðtökur frá fyrsta degi og einnig öllum sem ég hef kynnst og unnið með á þessu tímabili. Mikið asskoti var þetta gaman.“ Friðrik segist vera í viðræðum við nýjan samstarfsaðila og líkur séu á því að Laundromat Cafe opni fljótlega á öðrum stað. En, ekki er tímabært að greina frá því að svo stöddu máli. Tengdar fréttir Fyrsti Laundromat staðurinn á Íslandi Það styttist í að Íslendingar geti þvegið þvott yfir rjúkandi kaffibolla því fyrsti Laundromat staðurinn opnar í Reykjavík innan skamms. 25. febrúar 2011 20:48 Ekkert fékkst greitt upp í 94 milljóna gjaldþrot Laundromat Laundromat Reykjavík ehf. var úrskurðað gjaldþrota í árslok 2014. 26. febrúar 2016 11:35 Gefast upp á Laundromat draumnum í Laugardal "Fúlt! Hefði verið frábær viðbót við hverfið okkar,“ segir einn af fjölmörgum fúlum íbúum í Laugardal. 27. október 2016 10:45 Mest lesið Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Friðrik Weishappel veitingamaður var nú rétt í þessu að senda frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að til stendur að loka kaffihúsinu vinsæla Laundromat Café. „Kæru Íslendingar til sjávar og sveita,“ segir Friðrik í tilkynningunni. „Eftir 7 frábær ár í Austurstræti 9 hryggir það mig að tilkynna um lokun The Laundromat Cafe næstkomandi sunnudag þann 11. febrúar kl. 23:00.“ Friðrik greinir frá því að ekki hafi náðst saman um áframhaldandi samstarf við leyfishafa sem er Þvottakaffi ehf. og eiganda þess. „Ég vil þakka öllum sem hafa heimsótt okkur í gegnum árin í eitt fallegasta hús Reykjavíkur fyrir stórkostlegar viðtökur frá fyrsta degi og einnig öllum sem ég hef kynnst og unnið með á þessu tímabili. Mikið asskoti var þetta gaman.“ Friðrik segist vera í viðræðum við nýjan samstarfsaðila og líkur séu á því að Laundromat Cafe opni fljótlega á öðrum stað. En, ekki er tímabært að greina frá því að svo stöddu máli.
Tengdar fréttir Fyrsti Laundromat staðurinn á Íslandi Það styttist í að Íslendingar geti þvegið þvott yfir rjúkandi kaffibolla því fyrsti Laundromat staðurinn opnar í Reykjavík innan skamms. 25. febrúar 2011 20:48 Ekkert fékkst greitt upp í 94 milljóna gjaldþrot Laundromat Laundromat Reykjavík ehf. var úrskurðað gjaldþrota í árslok 2014. 26. febrúar 2016 11:35 Gefast upp á Laundromat draumnum í Laugardal "Fúlt! Hefði verið frábær viðbót við hverfið okkar,“ segir einn af fjölmörgum fúlum íbúum í Laugardal. 27. október 2016 10:45 Mest lesið Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Fyrsti Laundromat staðurinn á Íslandi Það styttist í að Íslendingar geti þvegið þvott yfir rjúkandi kaffibolla því fyrsti Laundromat staðurinn opnar í Reykjavík innan skamms. 25. febrúar 2011 20:48
Ekkert fékkst greitt upp í 94 milljóna gjaldþrot Laundromat Laundromat Reykjavík ehf. var úrskurðað gjaldþrota í árslok 2014. 26. febrúar 2016 11:35
Gefast upp á Laundromat draumnum í Laugardal "Fúlt! Hefði verið frábær viðbót við hverfið okkar,“ segir einn af fjölmörgum fúlum íbúum í Laugardal. 27. október 2016 10:45