Karl Steinar fyllir í skarð Gríms Grímssonar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. janúar 2018 14:18 Karl Steinar Valsson (til vinstri) og Grímur Grímsson bera saman bækur sínar á blaðamannafundi í desember. vísir/ernir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem farið hefur fyrir miðlægri deild lögreglunnar, er fluttur búferlum til Hollands þar sem hann tekur við starfi tengslafulltrúa Íslands hjá Europol. Hann tekur svið starfinu af Karli Steinari Valssyni sem snýr aftur í starf hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Grímur verður tengslafulltrúi Íslands í þrjú ár með möguleika á eins árs framlengingu. Karl Steinar verður yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og kemur til landsins strax á morgun vegna rannsóknar lögreglunnar á kynferðisbroti karlmanns á fimmtugsaldri gegn börnum. Hann verður þó á einhverjum þeytingi næstu vikurnar milli Íslands og Hollands á meðan hann aðstoðar Grím við að fóta sig í starfinu ytra. Þrír aðstoðaryfirlögregluþjónar munu heyra undir Karl Steinar. Margeir Sveinsson, Árni Þór Sigmundsson en óvíst er hver sá þriðji verður. Samkvæmt heimildum Vísis stendur Aldísi Hilmarsdóttur staðan til boða en hún hefur flutt til Sauðárkróks þar sem hún hefur starfað meðal annars fyrir Vinnumálastofnun á meðan mál hennar gegn íslenska ríkinu er til skoðunar. Aldís tapaði málinu í héraði í desember en áfrýjaði málinu til Hæstaréttar þar sem það bíður meðferðar.Eins og Vísir fjallaði um í dag eru rúmlega 150 kynferðisbrotamál á borði sex rannsóknarlögreglumenn hjá lögreglu. Dómsmálaráðherra sættir sig ekki við svör lögreglu um manneklu. Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Starfsmaður barnaverndar hefur áður verið kærður fyrir kynferðisofbeldi Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisofbeldi gegn pilti og öðrum börnum var kærður fyrir kynferðisofbeldi árið 2013 en málið var fyrnt og látið niður falla. Samt sem áður tók fimm mánuði að hefja rannsókn á seinni kærunni sem barst lögreglu í ágúst síðastliðnum. 30. janúar 2018 12:19 Réttargæslumaður piltsins segir viðbrögð lögreglu fráleit Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að starfsmaður skammtímavistunar fyrir unglinga á vegum barnaverndar Reykjavíkur hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 19. janúar síðastliðinn grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti og fleiri börnum. 30. janúar 2018 11:15 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Sjá meira
Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem farið hefur fyrir miðlægri deild lögreglunnar, er fluttur búferlum til Hollands þar sem hann tekur við starfi tengslafulltrúa Íslands hjá Europol. Hann tekur svið starfinu af Karli Steinari Valssyni sem snýr aftur í starf hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Grímur verður tengslafulltrúi Íslands í þrjú ár með möguleika á eins árs framlengingu. Karl Steinar verður yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og kemur til landsins strax á morgun vegna rannsóknar lögreglunnar á kynferðisbroti karlmanns á fimmtugsaldri gegn börnum. Hann verður þó á einhverjum þeytingi næstu vikurnar milli Íslands og Hollands á meðan hann aðstoðar Grím við að fóta sig í starfinu ytra. Þrír aðstoðaryfirlögregluþjónar munu heyra undir Karl Steinar. Margeir Sveinsson, Árni Þór Sigmundsson en óvíst er hver sá þriðji verður. Samkvæmt heimildum Vísis stendur Aldísi Hilmarsdóttur staðan til boða en hún hefur flutt til Sauðárkróks þar sem hún hefur starfað meðal annars fyrir Vinnumálastofnun á meðan mál hennar gegn íslenska ríkinu er til skoðunar. Aldís tapaði málinu í héraði í desember en áfrýjaði málinu til Hæstaréttar þar sem það bíður meðferðar.Eins og Vísir fjallaði um í dag eru rúmlega 150 kynferðisbrotamál á borði sex rannsóknarlögreglumenn hjá lögreglu. Dómsmálaráðherra sættir sig ekki við svör lögreglu um manneklu.
Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Starfsmaður barnaverndar hefur áður verið kærður fyrir kynferðisofbeldi Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisofbeldi gegn pilti og öðrum börnum var kærður fyrir kynferðisofbeldi árið 2013 en málið var fyrnt og látið niður falla. Samt sem áður tók fimm mánuði að hefja rannsókn á seinni kærunni sem barst lögreglu í ágúst síðastliðnum. 30. janúar 2018 12:19 Réttargæslumaður piltsins segir viðbrögð lögreglu fráleit Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að starfsmaður skammtímavistunar fyrir unglinga á vegum barnaverndar Reykjavíkur hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 19. janúar síðastliðinn grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti og fleiri börnum. 30. janúar 2018 11:15 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Sjá meira
Starfsmaður barnaverndar hefur áður verið kærður fyrir kynferðisofbeldi Maðurinn sem er í gæsluvarðhaldi grunaður um kynferðisofbeldi gegn pilti og öðrum börnum var kærður fyrir kynferðisofbeldi árið 2013 en málið var fyrnt og látið niður falla. Samt sem áður tók fimm mánuði að hefja rannsókn á seinni kærunni sem barst lögreglu í ágúst síðastliðnum. 30. janúar 2018 12:19
Réttargæslumaður piltsins segir viðbrögð lögreglu fráleit Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að starfsmaður skammtímavistunar fyrir unglinga á vegum barnaverndar Reykjavíkur hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 19. janúar síðastliðinn grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti og fleiri börnum. 30. janúar 2018 11:15