Stipe Miocic með sögulegan sigur Pétur Marinó Jónsson skrifar 21. janúar 2018 07:27 Miocic stjórnaði Ngannou vel í gólfinu. Vísir/Getty Stipe Miocic sigraði Francis Ngannou á UFC 220 í nótt. Bardaginn stóð yfir mun lengur en flestir bjuggust við og sigraði Miocic eftir dómaraákvörðun. UFC 220 fór fram í Boston í nótt. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Stipe Miocic og Francis Ngannou um þungavigtartitil UFC. Áskorandinn Ngannou var talinn sigurstranglegri af veðbönkum. Stipe Miocic stóð af sér erfiðleika í fyrstu lotu og vann allar loturnar. Miocic tók Ngannou nokkrum sinnum niður í bardaganum og var Ngannou gjörsamlega uppgefinn í 3. lotu. Lítil ógn var af Ngannou í tveimur síðustu lotunum og sigldi Miocic þessu örugglega heim og vann allar fimm loturnar. Með sigrinum varð Miocic sá fyrsti til að verja þungavigtartitilinn oftar en tvisvar og var því um sögulegan sigur að ræða.Daniel Cormier mætti Volkan Oezdemir í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Oezdemir byrjaði bardagann fjörlega en þegar leið á 1. lotuna tók Cormier áskorandann í gólfið. Cormier var nálægt því að klára bardagann með hengingu í 1. lotu en bjallan bjargaði Oezdemir. Cormier gerði því það sama í 2. lotu – tók Oezdemir niður og komst í yfirburðarstöðu. Þar var Oezdemir bjargarlaus og lét Cormier mörg högg dynja á Oezdemir þar til dómarinn stöðvaði bardagann. Öruggur sigur hjá Cormier og vörðu því báðir meistararnir beltin sín í nótt. Bardagakvöldið var nokkuð skemmtilegt en á vef MMA Frétta má sjá öll önnur úrslit kvöldsins. MMA Tengdar fréttir Búrið: Bardagamaður sem þú myndir búa til í UFC tölvuleiknum Þungarvigtarbardagi Stipe Miocic og Francis Ngannou er í brennidepli í Búrinu á Stöð 2 Sport. 18. janúar 2018 16:30 Verður afríska undrið nýr þungavigtarmeistari UFC? Það er ekki á hverjum degi sem barist er um þungavigtartitil UFC. Sú er raunin í nótt og er boðið upp á einn besta þungavigtarbardaga í langan tíma. 20. janúar 2018 17:15 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjá meira
Stipe Miocic sigraði Francis Ngannou á UFC 220 í nótt. Bardaginn stóð yfir mun lengur en flestir bjuggust við og sigraði Miocic eftir dómaraákvörðun. UFC 220 fór fram í Boston í nótt. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Stipe Miocic og Francis Ngannou um þungavigtartitil UFC. Áskorandinn Ngannou var talinn sigurstranglegri af veðbönkum. Stipe Miocic stóð af sér erfiðleika í fyrstu lotu og vann allar loturnar. Miocic tók Ngannou nokkrum sinnum niður í bardaganum og var Ngannou gjörsamlega uppgefinn í 3. lotu. Lítil ógn var af Ngannou í tveimur síðustu lotunum og sigldi Miocic þessu örugglega heim og vann allar fimm loturnar. Með sigrinum varð Miocic sá fyrsti til að verja þungavigtartitilinn oftar en tvisvar og var því um sögulegan sigur að ræða.Daniel Cormier mætti Volkan Oezdemir í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Oezdemir byrjaði bardagann fjörlega en þegar leið á 1. lotuna tók Cormier áskorandann í gólfið. Cormier var nálægt því að klára bardagann með hengingu í 1. lotu en bjallan bjargaði Oezdemir. Cormier gerði því það sama í 2. lotu – tók Oezdemir niður og komst í yfirburðarstöðu. Þar var Oezdemir bjargarlaus og lét Cormier mörg högg dynja á Oezdemir þar til dómarinn stöðvaði bardagann. Öruggur sigur hjá Cormier og vörðu því báðir meistararnir beltin sín í nótt. Bardagakvöldið var nokkuð skemmtilegt en á vef MMA Frétta má sjá öll önnur úrslit kvöldsins.
MMA Tengdar fréttir Búrið: Bardagamaður sem þú myndir búa til í UFC tölvuleiknum Þungarvigtarbardagi Stipe Miocic og Francis Ngannou er í brennidepli í Búrinu á Stöð 2 Sport. 18. janúar 2018 16:30 Verður afríska undrið nýr þungavigtarmeistari UFC? Það er ekki á hverjum degi sem barist er um þungavigtartitil UFC. Sú er raunin í nótt og er boðið upp á einn besta þungavigtarbardaga í langan tíma. 20. janúar 2018 17:15 Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjá meira
Búrið: Bardagamaður sem þú myndir búa til í UFC tölvuleiknum Þungarvigtarbardagi Stipe Miocic og Francis Ngannou er í brennidepli í Búrinu á Stöð 2 Sport. 18. janúar 2018 16:30
Verður afríska undrið nýr þungavigtarmeistari UFC? Það er ekki á hverjum degi sem barist er um þungavigtartitil UFC. Sú er raunin í nótt og er boðið upp á einn besta þungavigtarbardaga í langan tíma. 20. janúar 2018 17:15