Með íslenska skartgripi á Sundance Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við. Tíska og hönnun Mest lesið Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour
Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við.
Tíska og hönnun Mest lesið Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour