Með íslenska skartgripi á Sundance Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við. Tíska og hönnun Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour
Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við.
Tíska og hönnun Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour