Með íslenska skartgripi á Sundance Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við. Tíska og hönnun Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Eiga von á barni Glamour
Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við.
Tíska og hönnun Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Eiga von á barni Glamour