Óskarinn 2018: Shape of Water fékk 13 tilnefningar Stefán Árni Pálsson skrifar 23. janúar 2018 15:15 Úr kvikmyndinni The Shape of Water. Vísir Rétt eftir hádegi í dag voru tilnefningar til Óskarsverðlauna tilkynntar í Los Angeles. Þar kom í ljós að Shape Of Water er tilnefnd til 13 Óskarsverðlauna en kvikmyndinni er leikstýrt af Guillermo del Toro. Hann skrifaði einnig handrit myndarinnar. Myndin fékk til að mynda tilnefningar fyrir besta myndin, besta leikstjórn og fyrir bestu leikkonuna. Three Billboards Outside Ebbing, Missouri fékk átta tilnefningar en kvikmyndin vann einmitt vann fern verðlaun á Golden Globe hátíðinni á dögunum. Dunkirk er síðan tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Hér að neðan má sjá lista tilnefndra í heild sinni:Besta kvikmyndCall Me by Your Name Darkest Hour Dunkirk Get Out Lady Bird Phantom Thread The Post The Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta leikkonan í aðalhlutverkiSally Hawkins, The Shape of Water Frances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Margot Robbie, I, Tonya Saoirse Ronan, Lady Bird Meryl Streep, The PostBesta leikkonan í aukahlutverki Mary J Blige, Mudbound Allison Janney, I, Tonya Lesley Manville, Phantom Thread Laurie Metcalf, Lady Bird Octavia Spencer, The Shape of WaterBesti leikari í aðalhlutverki Timothée Chalamet, Call Me By Your Name Daniel Day-Lewis, Phantom Thread Daniel Kaluuya, Get Out Gary Oldman, Darkest Hour Denzel Washington, Roman J Israel, EsqBesti leikari í aukahlutverki Willem Dafoe, The Florida Project Woody Harrelson, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Richard Jenkins, The Shape of Water Christopher Plummer, All the Money in the World Sam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta tónlist í kvikmynd Dunkirk Phantom Thread The Shape of Water Star Wars: The Last Jedi Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta teiknimyndin The Boss Baby The Breadwinner Coco Ferdinand Loving VincentBesti leikstjórinn Best director Paul Thomas Anderson, Phantom Thread Guillermo del Toro, The Shape of Water Greta Gerwig, Lady Bird Christopher Nolan, Dunkirk Jordan Peele, Get OutBesta heimildarmyndin í fullri lengd Abacus: Small Enough to Jail Faces Places Icarus Last Men in Aleppo Strong IslandBesta handrit byggt á áður útgefnu efni Call Me by Your Name The Disaster Artist Logan Molly’s Game MudboundBesta erlenda kvikmynd A Fantastic Woman The Insult Loveless On Body and Soul The SquareBesta frumsamda handrit The Big Sick Get Out Lady Bird The Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta lag Mighty River, Mudbound The Mystery of Love, Call Me by Your Name Remember Me, Coco Stand Up for Something, Marshall This Is Me, The Greatest ShowmanBesta kvikmyndataka Blade Runner 2049 Darkest Hour Dunkirk Mudbound The Shape of WaterBesta listræna stjórnun Beauty and the Beast Blade Runner 2049 Darkest Hour Dunkirk The Shape of WaterBesta hár og förðun Darkest Hour Victoria & Abdul WonderBestu búningar Beauty and the Beast Darkest Hour Phantom Thread The Shape of Water Victoria & AbdulBestu tæknibrellurnar Blade Runner 2049 Guardians of the Galaxy Vol. 2 Kong: Skull Island Star Wars: The Last Jedi War for the Planet of the ApesBesta klippingin Baby Driver Dunkirk I, Tonya The Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta hljóðklipping Baby Driver Blade Runner 2049 Dunkirk The Shape of Water Star Wars: The Last JediBesta hljóðblöndun Baby Driver Blade Runner 2049 Dunkirk The Shape of Water Star Wars: The Last JediBesta stutta heimildarmynd Edith+Eddie Heaven Is a Traffic Jam on the 405 Heroin(e) Knife Skills Traffic Stop Óskarinn Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Rétt eftir hádegi í dag voru tilnefningar til Óskarsverðlauna tilkynntar í Los Angeles. Þar kom í ljós að Shape Of Water er tilnefnd til 13 Óskarsverðlauna en kvikmyndinni er leikstýrt af Guillermo del Toro. Hann skrifaði einnig handrit myndarinnar. Myndin fékk til að mynda tilnefningar fyrir besta myndin, besta leikstjórn og fyrir bestu leikkonuna. Three Billboards Outside Ebbing, Missouri fékk átta tilnefningar en kvikmyndin vann einmitt vann fern verðlaun á Golden Globe hátíðinni á dögunum. Dunkirk er síðan tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna. Hér að neðan má sjá lista tilnefndra í heild sinni:Besta kvikmyndCall Me by Your Name Darkest Hour Dunkirk Get Out Lady Bird Phantom Thread The Post The Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta leikkonan í aðalhlutverkiSally Hawkins, The Shape of Water Frances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Margot Robbie, I, Tonya Saoirse Ronan, Lady Bird Meryl Streep, The PostBesta leikkonan í aukahlutverki Mary J Blige, Mudbound Allison Janney, I, Tonya Lesley Manville, Phantom Thread Laurie Metcalf, Lady Bird Octavia Spencer, The Shape of WaterBesti leikari í aðalhlutverki Timothée Chalamet, Call Me By Your Name Daniel Day-Lewis, Phantom Thread Daniel Kaluuya, Get Out Gary Oldman, Darkest Hour Denzel Washington, Roman J Israel, EsqBesti leikari í aukahlutverki Willem Dafoe, The Florida Project Woody Harrelson, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri Richard Jenkins, The Shape of Water Christopher Plummer, All the Money in the World Sam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta tónlist í kvikmynd Dunkirk Phantom Thread The Shape of Water Star Wars: The Last Jedi Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta teiknimyndin The Boss Baby The Breadwinner Coco Ferdinand Loving VincentBesti leikstjórinn Best director Paul Thomas Anderson, Phantom Thread Guillermo del Toro, The Shape of Water Greta Gerwig, Lady Bird Christopher Nolan, Dunkirk Jordan Peele, Get OutBesta heimildarmyndin í fullri lengd Abacus: Small Enough to Jail Faces Places Icarus Last Men in Aleppo Strong IslandBesta handrit byggt á áður útgefnu efni Call Me by Your Name The Disaster Artist Logan Molly’s Game MudboundBesta erlenda kvikmynd A Fantastic Woman The Insult Loveless On Body and Soul The SquareBesta frumsamda handrit The Big Sick Get Out Lady Bird The Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta lag Mighty River, Mudbound The Mystery of Love, Call Me by Your Name Remember Me, Coco Stand Up for Something, Marshall This Is Me, The Greatest ShowmanBesta kvikmyndataka Blade Runner 2049 Darkest Hour Dunkirk Mudbound The Shape of WaterBesta listræna stjórnun Beauty and the Beast Blade Runner 2049 Darkest Hour Dunkirk The Shape of WaterBesta hár og förðun Darkest Hour Victoria & Abdul WonderBestu búningar Beauty and the Beast Darkest Hour Phantom Thread The Shape of Water Victoria & AbdulBestu tæknibrellurnar Blade Runner 2049 Guardians of the Galaxy Vol. 2 Kong: Skull Island Star Wars: The Last Jedi War for the Planet of the ApesBesta klippingin Baby Driver Dunkirk I, Tonya The Shape of Water Three Billboards Outside Ebbing, MissouriBesta hljóðklipping Baby Driver Blade Runner 2049 Dunkirk The Shape of Water Star Wars: The Last JediBesta hljóðblöndun Baby Driver Blade Runner 2049 Dunkirk The Shape of Water Star Wars: The Last JediBesta stutta heimildarmynd Edith+Eddie Heaven Is a Traffic Jam on the 405 Heroin(e) Knife Skills Traffic Stop
Óskarinn Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira