Þegar handboltinn var spilaður á fótboltavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2018 15:00 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Danir og Svíar mætast í kvöld í undanúrslitaleik á EM í handbolta í Króatíu. Íslendingingurinn Kristján Andrésson fær þar tækifæri til að hjálpa Svíum að vinna Dani. Danska ríkissjónvarpið notaði tækifærið og rifjaði upp 75 ára gamlan handboltalandsleik þjóðanna sem var spilaður í skugga seinni heimsstyrjaldarinnar. Leikurinn sem um ræðir fór fram 18. júní 1943 en þetta var langt því að vera sami handbolti og er spilaður í dag. Leikur Dana og Svía fór fram á fótboltavelli og það voru ellefu manns í hvoru liði. Í raun var þetta alveg eins og fótbolti nema spilaður með höndunum. Menn voru því að reyna að rekja boltann á grasinu en það fylgir sögunni að boltinn hafi verið mjög harður. Græs, krig og kæmpemål: For 75 år siden var 'Jernmanden' håndboldherrernes farligste våben https://t.co/gII4962H1xpic.twitter.com/mHKnm02z60 — DR Sporten (@DRSporten) January 26, 2018 Leikurinn fór fram á Helsingör leikvanginum og 2700 áhorfendur mættu til að horfa á hann. Svíar höfðu á endanum betur 11-5. Handboltinn var fyrst spilaður innanhúss á sjötta áratugnum en fyrstu heimsmeistararnir unnu titil sinn undir þessum reglum. EM 2018 í handbolta Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Danir og Svíar mætast í kvöld í undanúrslitaleik á EM í handbolta í Króatíu. Íslendingingurinn Kristján Andrésson fær þar tækifæri til að hjálpa Svíum að vinna Dani. Danska ríkissjónvarpið notaði tækifærið og rifjaði upp 75 ára gamlan handboltalandsleik þjóðanna sem var spilaður í skugga seinni heimsstyrjaldarinnar. Leikurinn sem um ræðir fór fram 18. júní 1943 en þetta var langt því að vera sami handbolti og er spilaður í dag. Leikur Dana og Svía fór fram á fótboltavelli og það voru ellefu manns í hvoru liði. Í raun var þetta alveg eins og fótbolti nema spilaður með höndunum. Menn voru því að reyna að rekja boltann á grasinu en það fylgir sögunni að boltinn hafi verið mjög harður. Græs, krig og kæmpemål: For 75 år siden var 'Jernmanden' håndboldherrernes farligste våben https://t.co/gII4962H1xpic.twitter.com/mHKnm02z60 — DR Sporten (@DRSporten) January 26, 2018 Leikurinn fór fram á Helsingör leikvanginum og 2700 áhorfendur mættu til að horfa á hann. Svíar höfðu á endanum betur 11-5. Handboltinn var fyrst spilaður innanhúss á sjötta áratugnum en fyrstu heimsmeistararnir unnu titil sinn undir þessum reglum.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni