Henrik Toft Hansen um leik Dana og Svía í kvöld: Þetta verður stríð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2018 18:00 Dönsku bræðurnir Rene Toft Hansen og Henrik Toft Hansen taka vel á móti mönnum. Vísir/Getty Svíþjóð og Danmörk mætast í kvöld í fyrsta sinn í sögunni í undanúrslitum á stórmóti í handbolta en þarna mætast lið þar sem annað þeirra er þjálfað af Íslendingi og hitt var þjálfað af Íslendingi. Kristján Andrésson og lærisveinar hans í sænska landsliðinu hafa náð lengra en margir bjuggust við og þeir hafa verið duglegir að setja pressuna á Ólympíumeisrara Dana. Guðmundur Guðmundsson gerði Dani að Ólympíumeisturum í Ríó 2016 en hætti svo með liðið eftir HM í fyrra. Kristján stýrði Svíum í fyrsta sinn á stórmóti á HM í fyrra og er þegar búinn að ná sínum besta árangri með liðið á stórmóti. Danski landsliðsmaðurinn Henrik Toft Hansen er svolítið á milli steins og sleggju því hann er giftur sænsku landsliðskonunni Ulrika Toft Hansen. „Það er mjög sérstakt að mæta Svíum. Andrúmsloftið er gott. Svíar eru líka mjög ánægðir með að vera komnir alla leið í undanúrslitin. Þegar það verður flautað af þá verður hinsvegar hvorugt liðið ánægt með að hafa bara komist þangað. Þetta verður stríð. Það vitum við,“ sagði Henrik Toft Hansen við Aftonbladet í Svíþjóð. EM 2018 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira
Svíþjóð og Danmörk mætast í kvöld í fyrsta sinn í sögunni í undanúrslitum á stórmóti í handbolta en þarna mætast lið þar sem annað þeirra er þjálfað af Íslendingi og hitt var þjálfað af Íslendingi. Kristján Andrésson og lærisveinar hans í sænska landsliðinu hafa náð lengra en margir bjuggust við og þeir hafa verið duglegir að setja pressuna á Ólympíumeisrara Dana. Guðmundur Guðmundsson gerði Dani að Ólympíumeisturum í Ríó 2016 en hætti svo með liðið eftir HM í fyrra. Kristján stýrði Svíum í fyrsta sinn á stórmóti á HM í fyrra og er þegar búinn að ná sínum besta árangri með liðið á stórmóti. Danski landsliðsmaðurinn Henrik Toft Hansen er svolítið á milli steins og sleggju því hann er giftur sænsku landsliðskonunni Ulrika Toft Hansen. „Það er mjög sérstakt að mæta Svíum. Andrúmsloftið er gott. Svíar eru líka mjög ánægðir með að vera komnir alla leið í undanúrslitin. Þegar það verður flautað af þá verður hinsvegar hvorugt liðið ánægt með að hafa bara komist þangað. Þetta verður stríð. Það vitum við,“ sagði Henrik Toft Hansen við Aftonbladet í Svíþjóð.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira