Bakvörðurinn Hilmar Pétursson er á leiðinni aftur í Hafnarfjörðinn eftir stutta dvöl í Keflavík. Karfan.is greinir frá þessu í kvöld.
Hilmar spilaði vel framan af tímabili en tækifærunum hefur minnkað eftir endurkomu Harðar Axel Vilhjálmssonar í liðið.
Í 15 leikjum á tímabilinu er hann með 5,6 stig að meðaltali í leik, 1,7 frákast og 2,1 stoðsendingu.
Hilmar vonast eftir meiri spilatíma með uppeldisfélagi sínu Haukum.
Hilmar aftur í Hauka
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið

Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis
Íslenski boltinn



KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace
Íslenski boltinn

Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn
Körfubolti




Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag
Enski boltinn
