Grunaðir um fíkniefnasmygl með póstsendingum Kjartan Kjartansson skrifar 11. janúar 2018 12:33 Mennirnir tveir sæta einangrun í gæsluvarðhaldi. Vísir/Heiða Grunur leikur á að tveir menn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í aðgerðum á mánudag hafi flutt inn verulegt magn af fíkniefnum með póstsendingum. Annar maður sem var handtekinn í aðgerðunum var sleppt eftir að í ljós kom að hann tengdist málinu ekki. Greint var frá því í gær að tveir íslenskir karlmenn á þrítugsaldri hefðu verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir aðgerðirnar á mánudag. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuborgarsvæðinu, segir að mennirnir tveir hafi verið úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Þeir sæta báðir einangrun í varðhaldinu. Þeir eru grunaðir um innflutning á verulegu magni fíkniefna með póstsendingu. Grímur segist ekki geta gefið upp hvaða efni mennirnir hafi smyglað. „Við erum bara ennþá á þeim stað að við erum ekki alveg búin að ná utan um það til að nefna það eða magnið,“ segir hann. Grímur vill ekki staðfesta hvar mennirnir tveir voru handteknir. Hann segir þó að einn maður til viðbótar hafi verið handtekinn í húsakynnum Skáksambands Íslands í Faxafeni. Honum hafi þó verið sleppt strax en í ljós hafi komið að hann tengdist málinu ekki neitt. Skáksambandið tengist málinu heldur ekkert. Heimildir fréttastofu Stöðvar 2 hermdu í gær að annar mannanna sem nú sitja í gæsluvarðhaldi hefði verið handtekinn á veitingastaðnum Hvíta riddaranum í Mosfellsbæ á mánudag og að hann tengist staðnum. Grímur vill ekki staðfesta það. Þá kom fram að sérsveit lögreglunnar hefði tekið þátt í aðgerðunum. Grímur segir að sérsveitin taki gjarnan þátt í aðgerðum af þessu tagi. Lögreglumál Tengdar fréttir Í gæsluvarðhald grunaðir um innflutning á talsverðu magni fíkniefna Tveir karlmenn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær vegna gruns um innflutning á talsverðu magni af fíkniefnum til landsins. 10. janúar 2018 18:30 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Milljarða uppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Sjá meira
Grunur leikur á að tveir menn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í aðgerðum á mánudag hafi flutt inn verulegt magn af fíkniefnum með póstsendingum. Annar maður sem var handtekinn í aðgerðunum var sleppt eftir að í ljós kom að hann tengdist málinu ekki. Greint var frá því í gær að tveir íslenskir karlmenn á þrítugsaldri hefðu verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir aðgerðirnar á mánudag. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuborgarsvæðinu, segir að mennirnir tveir hafi verið úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Þeir sæta báðir einangrun í varðhaldinu. Þeir eru grunaðir um innflutning á verulegu magni fíkniefna með póstsendingu. Grímur segist ekki geta gefið upp hvaða efni mennirnir hafi smyglað. „Við erum bara ennþá á þeim stað að við erum ekki alveg búin að ná utan um það til að nefna það eða magnið,“ segir hann. Grímur vill ekki staðfesta hvar mennirnir tveir voru handteknir. Hann segir þó að einn maður til viðbótar hafi verið handtekinn í húsakynnum Skáksambands Íslands í Faxafeni. Honum hafi þó verið sleppt strax en í ljós hafi komið að hann tengdist málinu ekki neitt. Skáksambandið tengist málinu heldur ekkert. Heimildir fréttastofu Stöðvar 2 hermdu í gær að annar mannanna sem nú sitja í gæsluvarðhaldi hefði verið handtekinn á veitingastaðnum Hvíta riddaranum í Mosfellsbæ á mánudag og að hann tengist staðnum. Grímur vill ekki staðfesta það. Þá kom fram að sérsveit lögreglunnar hefði tekið þátt í aðgerðunum. Grímur segir að sérsveitin taki gjarnan þátt í aðgerðum af þessu tagi.
Lögreglumál Tengdar fréttir Í gæsluvarðhald grunaðir um innflutning á talsverðu magni fíkniefna Tveir karlmenn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær vegna gruns um innflutning á talsverðu magni af fíkniefnum til landsins. 10. janúar 2018 18:30 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Milljarða uppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Sjá meira
Í gæsluvarðhald grunaðir um innflutning á talsverðu magni fíkniefna Tveir karlmenn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær vegna gruns um innflutning á talsverðu magni af fíkniefnum til landsins. 10. janúar 2018 18:30
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent