Ágúst Elí: Blanda af spennu og stolti Henry Birgir Gunnarsson í Split skrifar 11. janúar 2018 17:30 Ágúst Elí á æfingu Íslands í dag. vísir/ernir Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson þreytir frumraun sína á stórmóti annað kvöld er hann spilar með íslenska landsliðinu gegn Svíum á EM í Króatíu. Ágúst Elí virkaði afslappaður og yfirvegaður er Vísir spjallaði við hann eftir æfingu í keppnishöllinni. „Tilfinningin er mjög góð. Blanda af spennu og stolti. Miklar tilfinningar en ég ræð alveg við þetta,“ segir markvörðurinn kíminn og óttast ekki svefnlausa nótt daginn fyrir leik. „Nei, ég óttast það ekki. Það eru góð rúm á hótelinu og hef engar áhyggjur af því að ég sofi eitthvað illa. Ég hef engar áhyggjur af öðru en að ég verði í standi. Annars fer ég bara með Faðir vorið. Það er ekkert mikið stress og mér líður mjög vel hérna.“ Markvörðurinn segir samt að hann hafi áttað sig almennilega á því að komið væri að stóru stundinni er hann labbaði inn í höllina í dag. „Það var smá spennufall er ég kom inn í höllina og gerði mér grein fyrir því hvað þetta væri stórt. Svo byrjar maður að verja skot og fer að finna sig.“ Sjá má viðtalið í heild hér að neðan. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst klukkan 17.15 á morgun er í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir EM-dagbókin: Svarta síðan setti mig á svarta listann hjá HSÍ Henry Birgir er á leiðinni á sitt þrettánda stórmót með strákunum okkar og rifjar hér upp er hann mætti á sitt fyrsta fyrir fjórtán árum síðan. Það mót fór ekki vel. 11. janúar 2018 08:00 Strákarnir æfðu í Paladium-höllinni | Myndir Íslenska landsliðið tók sína fyrstu æfingu í keppnishöllinni í Split, Paladium, í dag og var hraustlega tekið á því degi fyrir fyrsta leik á EM. 11. janúar 2018 15:30 Aron: Ég er klár í Svíaleikinn Aron Pálmarsson æfði af krafti með íslenska landsliðinu í Króatíu í dag og virðist hafa hrist af sér bakmeiðslin sem voru að plaga hann á dögunum. 11. janúar 2018 13:58 Verið að sauma á búninga Króata í höllinni Það verður ekki annað sagt en að það sé heimilisleg og afslöppuð stemning í Paladium-höllinni í Split þó enn eigi eftir að klára mörg verk. 11. janúar 2018 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Sjá meira
Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson þreytir frumraun sína á stórmóti annað kvöld er hann spilar með íslenska landsliðinu gegn Svíum á EM í Króatíu. Ágúst Elí virkaði afslappaður og yfirvegaður er Vísir spjallaði við hann eftir æfingu í keppnishöllinni. „Tilfinningin er mjög góð. Blanda af spennu og stolti. Miklar tilfinningar en ég ræð alveg við þetta,“ segir markvörðurinn kíminn og óttast ekki svefnlausa nótt daginn fyrir leik. „Nei, ég óttast það ekki. Það eru góð rúm á hótelinu og hef engar áhyggjur af því að ég sofi eitthvað illa. Ég hef engar áhyggjur af öðru en að ég verði í standi. Annars fer ég bara með Faðir vorið. Það er ekkert mikið stress og mér líður mjög vel hérna.“ Markvörðurinn segir samt að hann hafi áttað sig almennilega á því að komið væri að stóru stundinni er hann labbaði inn í höllina í dag. „Það var smá spennufall er ég kom inn í höllina og gerði mér grein fyrir því hvað þetta væri stórt. Svo byrjar maður að verja skot og fer að finna sig.“ Sjá má viðtalið í heild hér að neðan. Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst klukkan 17.15 á morgun er í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir EM-dagbókin: Svarta síðan setti mig á svarta listann hjá HSÍ Henry Birgir er á leiðinni á sitt þrettánda stórmót með strákunum okkar og rifjar hér upp er hann mætti á sitt fyrsta fyrir fjórtán árum síðan. Það mót fór ekki vel. 11. janúar 2018 08:00 Strákarnir æfðu í Paladium-höllinni | Myndir Íslenska landsliðið tók sína fyrstu æfingu í keppnishöllinni í Split, Paladium, í dag og var hraustlega tekið á því degi fyrir fyrsta leik á EM. 11. janúar 2018 15:30 Aron: Ég er klár í Svíaleikinn Aron Pálmarsson æfði af krafti með íslenska landsliðinu í Króatíu í dag og virðist hafa hrist af sér bakmeiðslin sem voru að plaga hann á dögunum. 11. janúar 2018 13:58 Verið að sauma á búninga Króata í höllinni Það verður ekki annað sagt en að það sé heimilisleg og afslöppuð stemning í Paladium-höllinni í Split þó enn eigi eftir að klára mörg verk. 11. janúar 2018 13:00 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Sjá meira
EM-dagbókin: Svarta síðan setti mig á svarta listann hjá HSÍ Henry Birgir er á leiðinni á sitt þrettánda stórmót með strákunum okkar og rifjar hér upp er hann mætti á sitt fyrsta fyrir fjórtán árum síðan. Það mót fór ekki vel. 11. janúar 2018 08:00
Strákarnir æfðu í Paladium-höllinni | Myndir Íslenska landsliðið tók sína fyrstu æfingu í keppnishöllinni í Split, Paladium, í dag og var hraustlega tekið á því degi fyrir fyrsta leik á EM. 11. janúar 2018 15:30
Aron: Ég er klár í Svíaleikinn Aron Pálmarsson æfði af krafti með íslenska landsliðinu í Króatíu í dag og virðist hafa hrist af sér bakmeiðslin sem voru að plaga hann á dögunum. 11. janúar 2018 13:58
Verið að sauma á búninga Króata í höllinni Það verður ekki annað sagt en að það sé heimilisleg og afslöppuð stemning í Paladium-höllinni í Split þó enn eigi eftir að klára mörg verk. 11. janúar 2018 13:00