Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Anton Ingi Leifsson skrifar 12. janúar 2018 18:52 Strákarnir okkar stilla saman strengi í kvöld. vísir/ernir Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. Strákarnir okkar spiluðu oft á tíðum glimrandi handbolta, en inn á milli komu kaflar þar sem Svíar gengu á lagið. Strákarnir voru hins vegar með stáltaugar á síðustu mínútunum og unnu frábæran tveggja marka sigur, 26-24.Sjá einnig:Frábær sigur á Svíum Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleik Íslands og hér að neðan má sjá brot af því besta.Gæti ekki verið meira sama um þetta sync, búnir að klára Svíana á fimmtu mínútu. 2 stig millifærð. Veisla— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 12, 2018 ég veit ekki hversu langt hljóðið er á undan hjá ykkur en leikurinn er búinn hjá mér. Ísland vann #emruv— Olé! (@olitje) January 12, 2018 Framlengja við Geir í hálfleik? Óþarfi að taka sénsinn!— Hilmar Þór (@hilmartor) January 12, 2018 Láta bara Óla og Rúnar sjá um öll skotin á meðan þeir halda sér svona um og yfir suðumark #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Ég veit ekki hver staðan er heima en hér í Split er hún 11-4. #WTF— Henry Birgir (@henrybirgir) January 12, 2018 Unun að fylgjast með Óla Gumm í þessum ham— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) January 12, 2018 EKKI BREYTA NEINU MEÐAN ÞETTA ER AÐ SPILAST SVONA! https://t.co/YkvF8XtDLR— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Sjaldan sem Sérfræðingurinn er orðlaus. En dömur mínar og herrar. Sérfræðingurinn er Orðlaus. Einar.— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) January 12, 2018 Ólafur Guðmunds að hóta Einar Boom Boom frammistöðu. Væri vel þegið.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 12, 2018 Tölum aðeins um Björgvin Pál í þessum fyrri hálfleik— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 12, 2018 Núna væri Adolf Ingi kominn með eitt vintage “þetta er komið!”— Haraldur Hróðmarsson (@HalliHrodmars) January 12, 2018 Burt séð frá hljóðtruflunum hvað er að frétta með þetta sænska lið já og sjálfsögðu hversu góðir #strakarnirokkar eru #handbolti #emruv— Þorvaldur Einarsson (@toggi17) January 12, 2018 Svíar fá ABBA þegar þeir skora. Heimta það að Ísland fái Svört Sól með Sóldögg á móti.— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) January 12, 2018 Þvílíka frammistaðan hjá Bjögga í markinu. Rosalegur. #handbolti— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 12, 2018 Björgvin Páll er svo góður í marki að mig langar að maka mig allan í Silver geli. Þótt það sé reyndar ekki selt lengur. Og ég er ekki með neitt hár.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 12, 2018 Er einhver sem getur útvegað mér nokkur sokkapör frá Björgvini Páli? Ég á nokkra félaga sem ég þarf að troða upp í. #handbolti #em2018 #svíÍsl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 12, 2018 Geggjuð taktík að gefa leik gegn Þjóðverjum rétt fyrir mót. Þetta er að svínvirka. #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Tíu mörkum yfir á móti Svíum á stórmóti. Hélt ég myndi aldrei sjá það. Þvílíkt frammistaða!— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 12, 2018 Ísland hefur ekki grænan hvernig það á að spila einum fleiri, hræðilegir kaflar í bæði fyrri og seinni #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Hvernig dettur fólki í hug að vera að alltaf að tala niður þetta landslið okkar fyrir stórmót.— Gummi Ben (@GummiBen) January 12, 2018 Everybody be cool... I got this. pic.twitter.com/C7dKKdbf3p— Rikki G (@RikkiGje) January 12, 2018 Er hægt að fram á meira? Glimmer og glans spilamennska. Slæmi kaflinn og spenna + stress og svo sigur gegn Svíum. #Emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 12, 2018 EM 2018 í handbolta Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Sjá meira
Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. Strákarnir okkar spiluðu oft á tíðum glimrandi handbolta, en inn á milli komu kaflar þar sem Svíar gengu á lagið. Strákarnir voru hins vegar með stáltaugar á síðustu mínútunum og unnu frábæran tveggja marka sigur, 26-24.Sjá einnig:Frábær sigur á Svíum Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleik Íslands og hér að neðan má sjá brot af því besta.Gæti ekki verið meira sama um þetta sync, búnir að klára Svíana á fimmtu mínútu. 2 stig millifærð. Veisla— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 12, 2018 ég veit ekki hversu langt hljóðið er á undan hjá ykkur en leikurinn er búinn hjá mér. Ísland vann #emruv— Olé! (@olitje) January 12, 2018 Framlengja við Geir í hálfleik? Óþarfi að taka sénsinn!— Hilmar Þór (@hilmartor) January 12, 2018 Láta bara Óla og Rúnar sjá um öll skotin á meðan þeir halda sér svona um og yfir suðumark #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Ég veit ekki hver staðan er heima en hér í Split er hún 11-4. #WTF— Henry Birgir (@henrybirgir) January 12, 2018 Unun að fylgjast með Óla Gumm í þessum ham— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) January 12, 2018 EKKI BREYTA NEINU MEÐAN ÞETTA ER AÐ SPILAST SVONA! https://t.co/YkvF8XtDLR— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Sjaldan sem Sérfræðingurinn er orðlaus. En dömur mínar og herrar. Sérfræðingurinn er Orðlaus. Einar.— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) January 12, 2018 Ólafur Guðmunds að hóta Einar Boom Boom frammistöðu. Væri vel þegið.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 12, 2018 Tölum aðeins um Björgvin Pál í þessum fyrri hálfleik— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 12, 2018 Núna væri Adolf Ingi kominn með eitt vintage “þetta er komið!”— Haraldur Hróðmarsson (@HalliHrodmars) January 12, 2018 Burt séð frá hljóðtruflunum hvað er að frétta með þetta sænska lið já og sjálfsögðu hversu góðir #strakarnirokkar eru #handbolti #emruv— Þorvaldur Einarsson (@toggi17) January 12, 2018 Svíar fá ABBA þegar þeir skora. Heimta það að Ísland fái Svört Sól með Sóldögg á móti.— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) January 12, 2018 Þvílíka frammistaðan hjá Bjögga í markinu. Rosalegur. #handbolti— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 12, 2018 Björgvin Páll er svo góður í marki að mig langar að maka mig allan í Silver geli. Þótt það sé reyndar ekki selt lengur. Og ég er ekki með neitt hár.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 12, 2018 Er einhver sem getur útvegað mér nokkur sokkapör frá Björgvini Páli? Ég á nokkra félaga sem ég þarf að troða upp í. #handbolti #em2018 #svíÍsl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 12, 2018 Geggjuð taktík að gefa leik gegn Þjóðverjum rétt fyrir mót. Þetta er að svínvirka. #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Tíu mörkum yfir á móti Svíum á stórmóti. Hélt ég myndi aldrei sjá það. Þvílíkt frammistaða!— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 12, 2018 Ísland hefur ekki grænan hvernig það á að spila einum fleiri, hræðilegir kaflar í bæði fyrri og seinni #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Hvernig dettur fólki í hug að vera að alltaf að tala niður þetta landslið okkar fyrir stórmót.— Gummi Ben (@GummiBen) January 12, 2018 Everybody be cool... I got this. pic.twitter.com/C7dKKdbf3p— Rikki G (@RikkiGje) January 12, 2018 Er hægt að fram á meira? Glimmer og glans spilamennska. Slæmi kaflinn og spenna + stress og svo sigur gegn Svíum. #Emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 12, 2018
EM 2018 í handbolta Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Sjá meira