Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Anton Ingi Leifsson skrifar 12. janúar 2018 18:52 Strákarnir okkar stilla saman strengi í kvöld. vísir/ernir Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. Strákarnir okkar spiluðu oft á tíðum glimrandi handbolta, en inn á milli komu kaflar þar sem Svíar gengu á lagið. Strákarnir voru hins vegar með stáltaugar á síðustu mínútunum og unnu frábæran tveggja marka sigur, 26-24.Sjá einnig:Frábær sigur á Svíum Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleik Íslands og hér að neðan má sjá brot af því besta.Gæti ekki verið meira sama um þetta sync, búnir að klára Svíana á fimmtu mínútu. 2 stig millifærð. Veisla— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 12, 2018 ég veit ekki hversu langt hljóðið er á undan hjá ykkur en leikurinn er búinn hjá mér. Ísland vann #emruv— Olé! (@olitje) January 12, 2018 Framlengja við Geir í hálfleik? Óþarfi að taka sénsinn!— Hilmar Þór (@hilmartor) January 12, 2018 Láta bara Óla og Rúnar sjá um öll skotin á meðan þeir halda sér svona um og yfir suðumark #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Ég veit ekki hver staðan er heima en hér í Split er hún 11-4. #WTF— Henry Birgir (@henrybirgir) January 12, 2018 Unun að fylgjast með Óla Gumm í þessum ham— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) January 12, 2018 EKKI BREYTA NEINU MEÐAN ÞETTA ER AÐ SPILAST SVONA! https://t.co/YkvF8XtDLR— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Sjaldan sem Sérfræðingurinn er orðlaus. En dömur mínar og herrar. Sérfræðingurinn er Orðlaus. Einar.— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) January 12, 2018 Ólafur Guðmunds að hóta Einar Boom Boom frammistöðu. Væri vel þegið.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 12, 2018 Tölum aðeins um Björgvin Pál í þessum fyrri hálfleik— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 12, 2018 Núna væri Adolf Ingi kominn með eitt vintage “þetta er komið!”— Haraldur Hróðmarsson (@HalliHrodmars) January 12, 2018 Burt séð frá hljóðtruflunum hvað er að frétta með þetta sænska lið já og sjálfsögðu hversu góðir #strakarnirokkar eru #handbolti #emruv— Þorvaldur Einarsson (@toggi17) January 12, 2018 Svíar fá ABBA þegar þeir skora. Heimta það að Ísland fái Svört Sól með Sóldögg á móti.— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) January 12, 2018 Þvílíka frammistaðan hjá Bjögga í markinu. Rosalegur. #handbolti— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 12, 2018 Björgvin Páll er svo góður í marki að mig langar að maka mig allan í Silver geli. Þótt það sé reyndar ekki selt lengur. Og ég er ekki með neitt hár.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 12, 2018 Er einhver sem getur útvegað mér nokkur sokkapör frá Björgvini Páli? Ég á nokkra félaga sem ég þarf að troða upp í. #handbolti #em2018 #svíÍsl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 12, 2018 Geggjuð taktík að gefa leik gegn Þjóðverjum rétt fyrir mót. Þetta er að svínvirka. #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Tíu mörkum yfir á móti Svíum á stórmóti. Hélt ég myndi aldrei sjá það. Þvílíkt frammistaða!— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 12, 2018 Ísland hefur ekki grænan hvernig það á að spila einum fleiri, hræðilegir kaflar í bæði fyrri og seinni #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Hvernig dettur fólki í hug að vera að alltaf að tala niður þetta landslið okkar fyrir stórmót.— Gummi Ben (@GummiBen) January 12, 2018 Everybody be cool... I got this. pic.twitter.com/C7dKKdbf3p— Rikki G (@RikkiGje) January 12, 2018 Er hægt að fram á meira? Glimmer og glans spilamennska. Slæmi kaflinn og spenna + stress og svo sigur gegn Svíum. #Emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 12, 2018 EM 2018 í handbolta Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Sjá meira
Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. Strákarnir okkar spiluðu oft á tíðum glimrandi handbolta, en inn á milli komu kaflar þar sem Svíar gengu á lagið. Strákarnir voru hins vegar með stáltaugar á síðustu mínútunum og unnu frábæran tveggja marka sigur, 26-24.Sjá einnig:Frábær sigur á Svíum Twitter var sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleik Íslands og hér að neðan má sjá brot af því besta.Gæti ekki verið meira sama um þetta sync, búnir að klára Svíana á fimmtu mínútu. 2 stig millifærð. Veisla— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 12, 2018 ég veit ekki hversu langt hljóðið er á undan hjá ykkur en leikurinn er búinn hjá mér. Ísland vann #emruv— Olé! (@olitje) January 12, 2018 Framlengja við Geir í hálfleik? Óþarfi að taka sénsinn!— Hilmar Þór (@hilmartor) January 12, 2018 Láta bara Óla og Rúnar sjá um öll skotin á meðan þeir halda sér svona um og yfir suðumark #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Ég veit ekki hver staðan er heima en hér í Split er hún 11-4. #WTF— Henry Birgir (@henrybirgir) January 12, 2018 Unun að fylgjast með Óla Gumm í þessum ham— Ágúst Þór Ágústsson (@grassi20) January 12, 2018 EKKI BREYTA NEINU MEÐAN ÞETTA ER AÐ SPILAST SVONA! https://t.co/YkvF8XtDLR— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Sjaldan sem Sérfræðingurinn er orðlaus. En dömur mínar og herrar. Sérfræðingurinn er Orðlaus. Einar.— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) January 12, 2018 Ólafur Guðmunds að hóta Einar Boom Boom frammistöðu. Væri vel þegið.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 12, 2018 Tölum aðeins um Björgvin Pál í þessum fyrri hálfleik— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 12, 2018 Núna væri Adolf Ingi kominn með eitt vintage “þetta er komið!”— Haraldur Hróðmarsson (@HalliHrodmars) January 12, 2018 Burt séð frá hljóðtruflunum hvað er að frétta með þetta sænska lið já og sjálfsögðu hversu góðir #strakarnirokkar eru #handbolti #emruv— Þorvaldur Einarsson (@toggi17) January 12, 2018 Svíar fá ABBA þegar þeir skora. Heimta það að Ísland fái Svört Sól með Sóldögg á móti.— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) January 12, 2018 Þvílíka frammistaðan hjá Bjögga í markinu. Rosalegur. #handbolti— Höddi Magg (@HoddiMagnusson) January 12, 2018 Björgvin Páll er svo góður í marki að mig langar að maka mig allan í Silver geli. Þótt það sé reyndar ekki selt lengur. Og ég er ekki með neitt hár.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 12, 2018 Er einhver sem getur útvegað mér nokkur sokkapör frá Björgvini Páli? Ég á nokkra félaga sem ég þarf að troða upp í. #handbolti #em2018 #svíÍsl— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 12, 2018 Geggjuð taktík að gefa leik gegn Þjóðverjum rétt fyrir mót. Þetta er að svínvirka. #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Tíu mörkum yfir á móti Svíum á stórmóti. Hélt ég myndi aldrei sjá það. Þvílíkt frammistaða!— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 12, 2018 Ísland hefur ekki grænan hvernig það á að spila einum fleiri, hræðilegir kaflar í bæði fyrri og seinni #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 12, 2018 Hvernig dettur fólki í hug að vera að alltaf að tala niður þetta landslið okkar fyrir stórmót.— Gummi Ben (@GummiBen) January 12, 2018 Everybody be cool... I got this. pic.twitter.com/C7dKKdbf3p— Rikki G (@RikkiGje) January 12, 2018 Er hægt að fram á meira? Glimmer og glans spilamennska. Slæmi kaflinn og spenna + stress og svo sigur gegn Svíum. #Emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 12, 2018
EM 2018 í handbolta Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Sjá meira